Entries by Ragnhildur Rós

The Lost Ballerina

Titill verks: The Lost Ballerina Sviðssetning: Katla Þórarinsdóttir í samstarfi við Laura Murphy danshöfund, Davide Bozzalla ljósmyndara Sýningarstaður og frumsýningardagur: Listasafn Íslands 8. september 2011 Sem hluti af Reykjavík Dance Festival Um verkið: The Lost Ballerina er hugarsmíð þriggja listamanna sem koma frá
ólíkum listgreinum en hafa sömu sýn og markmið varðandi listir.
Hugmyndin að verkefninu kviknaði […]

Klúbburinn

Titill verks: Klúbburinn Tegund verks:dansverk Sviðssetning Klúbburinn í samstarfi við Borgarleikhúsið Sýningarstaður og frumsýningardagur: Borgarleikhúsið 21.okt Um verkið: Veisla fyrir augu, eyru, hug og hjörtu

. Öll berum við með okkur einhverja leyndardóma. Ýmist geta þeir bugað okkur eða gefið okkur tilgang. Klúbburinn er hópur karlmanna og verk um þá. Sex listamenn ala með sér draum […]

Íslenska tungan (Sex pör)

Tegund verks: Dansverk Sviðssetning Í samstarfi við Listahátíð Reykjavíkur og RUV fyrir þáttinn Tónspor Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnabíó, 31 maí 2011 Um verkið: Íslenska Tungan samvinna Ernu Ómarsdóttur og Ólafar Arnalds var tilraun til þess að láta tunguna dansa og sýna hvernig munnsvæðið, andlit og kok hreyfa sig þegar ákveðin hljóð eða öskur eru framkvæmd […]

IO (Sex pör)

Titill verks: IO (io, nafn tungls Jupiters – eitt sex verka í Sex pör) Tegund verks: Dansverk Sviðssetning: Listahátíð í Reyjavík , 6 pör, Helena Jónsdótttir og Hilmar Örn Hilmarsson Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnarbíó, Listahátíð í Reykjavík 2011 Um verkið: „Veltir þú því ekki stundum fyrir þér hvaðan hugmyndir þínar, venjur, hegðunarmustur eða hreyfingar eru […]

Hvítir Skuggar (Sex pör)

Titill verks: Hvítir Skuggar (eitt af sex verkum í Sex Pör) Tegund verks: Dansverk  Sviðssetning: Pars Pro Toto dansleikhús/Lára Stefánsdóttir, samstarfsverkefni Listahátíðar og Rúv Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnarbíó, frumsýnt 31.maí 2011 Um verkið: White Shadows is a solo –dance performance, aprox. 8 min long, created to a new music by Áskell Másson. The work was […]

Heilaryk

Titill verks: Heilaryk Sviðssetning: Pars Pro Toto/Lára Stefánsdóttir Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnarbíó, 9.september 2011 Um verkið: Hugmyndir leiða af sér hugsanir sem sáldrast eins og frjó í vindi hugrenninganna er þyrlast upp í óorðinni fortíð Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir Tónskáld: Guðni Franzson Lýsing: Jóhann B Pálmason Búningahönnuður Lára Stefánsdóttir Dansarar: Lára Stefánsdóttir, Brian Gerke, Unnur Elísabet […]

Hátíðarsýningin Sleði

Titill verks: Hátíðarsýningin Sleði Sviðssetning Litlar & nettar ehf. Sýningarstaður og frumsýningardagur: Ingólfsstræti 8, 24.desember kl 18:00 Um verkið: Hátíðarsýningin Sleði er hátíðlegur fögnuður góðra vina þar sem hátíðlegum hápunkti er náð. Leikskáld: Berglind Pétursdóttir og Ásrún Magnúsdóttir Leikstjóri: Berglind Pétursdóttir og Ásrún Magnúsdóttir Danshöfundur: Berglind Pétursdóttir og Ásrún Magnúsdóttir Lýsing: Berglind Pétursdóttir og Ásrún […]

Galdur (Sex pör)

Titill verks: Galdur (eitt af sex verkum í Sex pör) Tegund verks: Dansverk Sviðssetning: Listahátíð Reykjavíkur í samstarfi við Ríkisútvarpið. Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnarbíó 31. maí 2011 Danshöfundur: Steinunn Ketilsdóttir Tónskáld: Hildigunnur Rúnarsdóttir Dansarar: Steinunn Ketilsdóttir

Fullkominn dagur til drauma

Titill verks: Fullkominn dagur til drauma Tegund verks: dansverk  Sviðssetning: Íslenski Dansflokkurinn Sýningarstaður og frumsýningardagur: Stóra svið Borgarleikhússins, frumsýnt 30. September 20 Um verkið: Hver sena í verkinu líkist draumkenndum aðstæðum. Verkið líkist súrrealískri mynd með mismunandi sögum og ólíkum litum, en þó allar innan sama ramma, hangandi á sama veggnum. Í draumi færast átök […]

Court

Tegund: Dansverk Sviðssetning: Raven í samstarfi við folk-bandið HEIMA og Tilraunajazz-bandið ATOS Sýningarstaður og frumsýningardagur: Bakgarður Tjarnarbíós, frumsýnt á Reykjavík Dance festival  8. september 2011 Um verkið: Samstarf á milli fólks og rýmis. Verkið býður áhorfendum upp á að hreyfa sig ótakmarkað í rýminu, en það var sýnt utandyra á fersku haustkvöldi, sem skapar stóran […]