Entries by Ragnhildur Rós

What a feeling!

Sviðssetning Reykjavik Dance Festival Samsuðan og co Sýningarstaður Tjarnarbíó Frumsýning 5. september 2011 Tegund verks Danssýning Í stöðugri leit að nýjum aðferðum við að skapa dans og með það í huga að ekkert er nýtt undir sólinni og allt hefur áður verið gert ákváðum við að nýta okkur hið hefðbunda og endurvinna það í von […]

Vorblótið

Sviðssetning MyPocket Production Reykjavik Dance Festival Sýningarstaður Tjarnarbíó Frumsýning 5. september 2011 Tegund verks Danssýning Hvar liggur okkar arfleifð? Við værum ekki hér í dag ef ekki væri fyrir svita og tár eldri kynslóða. Vorblótið var frumflutt árið 1913 undir handleiðslu Serge Diaghilev sem skipaði hinn unga og óreynda Vaslav Nijinsky í danshöfundarstöðuna. Grunnhugmynd, búninga […]

ÚPS!

ÚPS! Sviðssetning Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnarbíó, 1. Mars 2012 Um verkið: Hvað er húmor? Getum við gert grín að öllu?  Af hverju gerum við grín að sjálfum okkur og öðrum? Er húmor leið til að flýja raunveruleikann? ÚPS! Er lokakaflinn í Shakespeare trilógýu Samsteypunnar þar sem gamanleikir Shakespears eru viðfangsefnið. Leikstjóri Víkingur Kristjánsson […]

Tripping North

Titill verks: Tripping North Sviðssetning: John the Houseband Sýningarstaður og frumsýningardagur: Sýnt á Reykjavík Dance Festival í Tjarnarbíói 10. September 2011. Áður frumsýnt í Dansstationen Malmö 5. Og 6. September 2011.  Um verkið: John the Houseband – Tripping North er sviðsverk sem byggir á gömlum norrænum þjóðlögum og blandar saman  líkamstjáningu og raddheim nútímans. Hópur […]

Tanz

Tanz Sviðssetning Reykjavik Dance Festival Tranz Sýningarstaður Tjarnarbíó Frumsýning 5. september 2011 Tegund verks Danssýning Djöfull væri ég til í að tanza. Mig langar bara svo að þetta sé partý. Við ætlum að tanza þangað við gleymum. Was ist los? Höfundar Ásrún Magnúsdóttir Berglind Pétursdóttir Kara Hergilsdóttir María Þórdís Ólafsdóttir Þorbjörn G. Kolbrúnarson Dansarar Ásrún […]

Smáljón í sjónmáli (Sex pör)

Tegund verks: Dansverk Sviðssetning: Margrét Bjarnadóttir í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík og RÚV Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnarbíó, 31. maí 2011 Danshöfundur: Margrét Bjarnadóttir Tónskáld: Daníel Bjarnason Búningahönnuður: Elísabet Alma Svendsen Dansarar: Saga Sigurðardóttir og Valgerður Rúnarsdóttir  

Retrograde

Tegund verks: Dansverk Sviðssetning: Menningarfélagið í samstarfi við Reykjavík Dance Festival Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnarbíó 9. september 2011 Um verkið: Verkið fylgir tilraunum tveggja einstaklinga til að fóta sig við ókunnar aðstæður og takast á við heiminn eftir að honum hefur verið umturnað. Þeir bjástra við að finna sér fótfestu, reyna að átta sig á […]

ON MISUNDERSTANDING

Titill verks: ON MISUNDERSTANDING Svidssetning Margrét Bjarnadóttir í samstarfi vid K3 – Zentrum fur Choreographie – Tanzplan Hamburg  Syningarstadur og frumsyningardagur: Á Íslandi: Kassinn, Thjódleikhúsinu, 28. des 2011 (Upphaflega frumsynt í Kampnagel leikhúsinu í Hamborg, í nóvember 2010). Um verkid: Í verkinu On Misunderstanding er bodidð upp á misskilning í  ýmsum myndum. Hvernig er hægt […]

Nú nú

Titill verks: Nú nú Sviðssetning: Bjargey Ólafsdóttir í samvinnu við Reykjavík Dance Festival, Tónlistarhátíðina Jaðarber og Listasafn Reykjavíkur Sýningarstaður og frumsýningardagur: Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús, 8. September 2011 Um verkið: NÚ NÚ Danstónlistarverkið Nú nú var unnið fyrir Reykjavík Dance Festival og Tónleikaseríuna Jaðarber í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Um er að ræða verk sem er skapað […]

Mínus 16

Tegund verks: dansverk Sviðssetning: Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður og frumsýningardagur: Borgarleikhús, 4. febrúar 2012 Um verkið: Minus 16 er eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin og hefur farið sigurför um heiminn. Minus 16 er glettið og beinskeitt verk sem brýtur niður múra milli flytjenda og áhorfenda og spannar skalann frá Dean Martin til cha-cha-cha, frá techno poppi […]