Entries by Ragnhildur Rós

Litla hryllingsbúðin

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Íslenska Óperan Sýningarstaðir Samkomuhúsið Íslenska óperan Frumsýning 24. mars 2006 Tegund verks Söngleikur Litla hryllingsbúðin er sígildur rokksöngleikur sem hefur farið sigurför um heiminn síðan hann var frumsýndur fyrir 25 árum. Enda er sagan krassandi, persónurnar heillandi, tónlistin grípandi og húmorinn allsráðandi. Baldur eyðir fábrotnum dögunum í blómabúðinni hans Músnikk. Hann lætur […]

Lífsins tré

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 27. október 2005 Tegund verks Leiksýning Lífsins tré leiðir áhorfandann á slóðir Íslendinga í Winnipeg, þar sem þeir hafa tekið upp breska siði, aka í cörum, reka verslun, sníða kjóla og reisa vöruhús og bindindishallir. Jens Duffrín, yngsti sonur Ólafs fíólín og Elsabetar, seinni konu hans, er […]

Kabarett

Sviðssetning Leikhópurinn Á senunni Sýningarstaður Íslenska Óperan Frumsýning 4. ágúst 2005 Tegund verks Söngleikur Verkið fjallar um Berlín á uppgangstíma nasistanna í byrjun fjórða áratugar síðustu aldar. Bandaríkjamaðurinn Cliff Bradshaw kemur til Berlínar með það í huga að skrifa skáldsögu. Þar dregst hann fljótt inn í hringiðu, þar sem samfélagið sveiflast á milli öfganna. Annars […]

Ísbjörn óskast

Sviðssetning Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 15. júní 2005 Tegund verks Leiksýning Höfundur Sigurbjörg Þrastardóttir Leikstjórn Hilmar Jónsson Leikarar í aðalhlutverki Erling Jóhannesson Jón Páll Eyjólfsson Leikkona í aðalhutverki Elma Lísa Gunnarsdóttir Leikmynd Erling Jóhannesson Tónlistarstjórn Jón Páll Eyjólfsson

Hungur

Sviðssetning Fimbulvetur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 18. febrúar 2006 Tegund verks Leiksýning Hungur er um lífsbaráttu fjögurra einstaklinga í heimi þar sem útlitskröfurnar eru svo óraunhæfar að internetið er eini staðurinn þar sem hægt er að uppfylla þær. Hvað gerist þegar tveir anorexíusjúklingar mynda vináttutengsl, og þegar offitusjúklingur finnur sér loks maka sem elskar […]

Hreindýr

Sviðssetning Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 15. júní 2005 Tegund verks Leiksýning Höfundur Sigurbjörg Þrastardóttir Leikstjórn Hilmar Jónsson Leikarar í aðalhlutverki Erling Jóhannesson Jón Páll Eyjólfsson Leikkona í aðalhutverki Elma Lísa Gunnarsdóttir Leikmynd Erling Jóhannesson Tónlistarstjórn Jón Páll Eyjólfsson

How do you like Iceland?

Sviðssetning Lýðveldisleikhúsið Sýningarstaður Café Sólon Frumsýning 22. júlí 2005 Tegund sýningar Leiksýning Leikritið How Do You Like Iceland? (Er Ísland eftirlæti yðar í lauslegri þýðingu) fer með áhorfandann í bráðfyndna en fræðandi skemmtiferð í gegnum Íslandssöguna að fornu og nýju. Höfundurinn, Benóný Ægisson, hefur skrifað grallaralegt og frumlegt leikverk á ensku, sem án efa á […]

Himnaríki

Sviðssetning Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 16. september 2005 Tegund verks Leiksýning Hlutirnir hafa tilhneigingu til að reddast! Haustið 2005 voru 10 ár frá frumsýningu Himnaríkis, fyrsta verki Hafnarfjarðarleikhússins Hermóðs og Háðvarar. Og hlutirnir redduðust þá heldur betur, eins og þeir hafa haft afgerandi tilhneigingu til allar götur síðan. 10 árum síðar var […]

Halldór í Hollywood

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 14. október 2005 Tegund verks Leiksýning Leikritið byggir á Ameríkuárum Halldórs Kiljans Laxness 1927 – 1929 þegar Halldór var ungur ofurhugi. Í Hollywood heillaðist hann af kvikmyndaiðnaðinum og ætlaði sér að slá í gegn sem handritshöfundur kvikmynda. En það var ekki auðvelt að sigra Hollywood þá frekar en […]

Glæpur gegn diskóinu

Sviðssetning Steypubaðsfélagið Stútur Vesturport Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 12. janúar 2006 Tegund verks Þrír einleikir Það er laugardagskvöld, og þrír strákar reyna að skera á böndin sem hafa haldið aftur af þeim frá fæðingu, með hjálp (og hindrun) vímuefna, kvenfólks og ómótstæðilegrar tónlistar. Dauður köttur, diskókvöld sem aldrei átti sér stað, brjóstin á starfskonu […]