Entries by Ragnhildur Rós

Ástand

Tegund verks: Útvarpsverk Höfundur: Ásdís Thoroddsen Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen Útvarpsleikrit í tveim hlutum, um ást í meinum.

 Vorið 1941. Unglingsstúlkan Guðrún kynnist breskum hermanni Bob í þann mund sem íslensk yfirvöld koma á bráðabirgðalögum sem banna samskipti ungmenna og setuliðsins og settur er á laggirnar ungmennadómstóll.  Farið er með ástir Guðrúnar og […]

Skýjaborg

Skýjaborg Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning Mars 2012 Tegund verks Danssýning ætluð börnum Skýjaborg er danssýning sem er sérstaklega hugsuð fyrir yngstu börnin þar sem litir, form, ljós og tónlist tala til barnanna. Verkið fjallar um tvær verur sem vakna furðulostnar upp á ókunnum stað. Þegar þær eru að byrja að ná áttum fer […]

Litla skrímslið systir mín

Litla skrímslið systir mín Sviðssetning Leikhúsið 10 fingur Sýningarstaður Norræna húsið Frumsýningardagur 28.janúar 2012 Um verkið: Leiksýningin “Litla skrímslið systir mín ” er einleikur Helgu Arnalds sem segir sögu með pappír, skuggaleik, tónlist og töfrabrögðum leikhússins. Sagan er um strák sem eignast litla systur. Fljótlega áttar drengurinn sig á að þetta er ekkert venjulegt barn […]

Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu 

Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu  Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning 28. desember 2011 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Ævintýri litla skrímslisins og stóra skrímslisins og innileg samskipti þeirra láta engan ósnortinn. Skrímslin tvö hafa eignast ótal aðdáendur en bækurnar um þau hafa komið út víðsvegar um heiminn, hlotið lofsamlega dóma og fjölda verðlauna. […]

Kjartan eða Bolli?

Kjartan eða Bolli? Sviðssetning 10 fingur og Sögusvuntan Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning Kúlan  29. október 2011 Tegund verks Brúðuleiksýning ætluð börnum Um verkið: Verkið er unnið upp úr Laxdælu með elstu börn grunnskóla og framhaldsskóla í huga. Ástarþríhyrningurinn Guðrún-Kjartan-Bolli er eins  konar rammi utan um sýninguna. Við höfum gefið okkur góðan tíma til að prófa […]

Kallinn sem gat kitlað sjálfan sig

Kallinn sem gat kitlað sjálfan sig Sviðssetning Leikhópurinn Fjöður í hatti í samstarfi við Norðurpólinn Sýningarstaður Norðurpóllinn frumsýningardagur 28. Ágúst. Tegund verks Leiksýning Um verkið Dr. Flosi og Vanja frænka hans eru bestu vinir. Flosi er doktor í hlæju- og kitluvísindum og safnar hlátri í krukkur. Hann dreymir um að verða heimsfrægur snillingur og komast […]

Hlini kóngsson – Sögustund í Kúlunni

Hlini kóngsson – Sögustund í Kúlunni Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning 21. september 2011 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Þjóðleikhúsið býður nú þriðja árið í röð börnum í elstu deildum leikskóla að koma í heimsókn í leikhúsið með kennurum sínum til að fræðast á skemmtilegan hátt um leikhúsið og kynnast töfraheimi þess. Börnin taka […]

Gói og baunagrasið

Gói og baunagrasið Sviðssetning Baunagrasið í samstarfi við Borgarleikhúsið Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 11. febrúar 2012 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Gói og Þröstur opna dyr leikhússins upp á gátt fyrir öllum landsmönnum, ungum sem öldnum og ferðast um töfraheim ævintýranna. Á ferðalaginu nýta þeir til hins ýtrasta leik, söng og dans og bregða […]

Galdrakarlinn í Oz

Galdrakarlinn í Oz Sviðssetning Borgarleikhúsið Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 17. september 2011 Tegund verks Söngleikur ætlaður börnum Galdrakarlinn í OZ er einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Sígilt ævintýri um Dóróteu sem leggur upp í langferð til Gimsteinaborgarinnar handan regnbogans. Raunveruleikinn er grár og tilbreytingarlaus, fólk vinnur mikið og brosir sjaldan. Dórótea þráir […]

“ > a flock of us >“

“ > a flock of us >“ Sviðssetning Guðrún Óskarsdóttir og Keren Rosenberg í samstarfi við Reykjavík Dance Festival Sýningarstaður og frumsýningardagur: Listasafn Reykjavíkur, 10.september 2011 Um verkið: Verkið fjallar um mig og þig og hvernig við mótum samfélagið án þess að vita af því. Við erum alltaf að leita að frelsi og reyna að […]