Ástand
Tegund verks: Útvarpsverk Höfundur: Ásdís Thoroddsen Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen Útvarpsleikrit í tveim hlutum, um ást í meinum. Vorið 1941. Unglingsstúlkan Guðrún kynnist breskum hermanni Bob í þann mund sem íslensk yfirvöld koma á bráðabirgðalögum sem banna samskipti ungmenna og setuliðsins og settur er á laggirnar ungmennadómstóll. Farið er með ástir Guðrúnar og […]