Entries by Ragnhildur Rós

Bjarni á Fönix

Sviðsseting Kómedíuleikhúsið Sýningarstaðir Alviðra Dýrafirði Talisman Suðureyri Frumsýning 18. september 2010 Tegund verks Einleikur Kómedíuleikhúsið á Ísafirði frumsýnir nýjan Íslenskan einleik. Einleikurinn verður frumsýndur á söguslóðum í Alviðru í Dýrafirði. Skipherrann Bjarni Þorlaugarson á skútunni Fönix háði frækinn bardaga við hátt í 30 Fransmenn um miðja nítjándu öld. Bardaginn stóð yfir í heila fjóra klukkutíma, […]

Allir synir mínir

Allir synir mínir Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 4. mars 2011 Tegund verks Leiksýning Mögnuð nútímaklassík um ábyrgð, græðgi, sekt og sakleysi “Þetta er land hinna stóru feitu hunda, hér elskarðu ekki náunga þinn, þú étur hann!” Arthur Miller er án efa eitt mesta leikskáld tuttugustu aldarinnar. Allir synir mínir er verkið sem […]

Afinn

Afinn Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Thorsson Productions Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla sviðið Frumsýning 14. janúar 2011 Tegund verks Einleikur Hvernig eru afar í dag? Þeir eru á besta aldri, í góðri stöðu, búnir að ala upp börnin og geta loksins notið lífsins eftir brauðstritið. Hipparnir eru orðnir afar, þeir eiga Harley Davidson í bílskúrnum og hlusta á […]

2010, örverk um áráttur, kenndir og kenjar

2010, örverk um áráttur, kenndir og kenjar Sviðssetning Áhugaleikhús atvinnumanna Sýningarstaður Útgerðin Frumsýning Janúar til desember 2010 Tegund verks Leiksýning Örverk um áráttur, kenndir og kenjar eru tilraun til þess að beita spegli leikhússins á samtímann. Verkunum var valin skissa sem form. Unnið var hratt með atburði líðandi stundar, stemningu árstíðarinnar og andrúmsloftið í samfélaginu. […]

Undanþágunefndin

Tegund verks: Útvarpsverk Sviðssetning: Útvarpsleikhúsið Sýningarstaður og frumsýningardagur: Frumflutt: 20. nóvember 2011 Um verkið: Í landi klíkuskapar, pólitískra bitlinga og frændhygli er Undanþágunefndin þýðingarmest allra nefnda. Undanþágunefndin – raunsætt leikrit um fáránlegt samfélag. Í meira en þrjátíu ár var innflutningsbann á Íslandi og gjaldeyrishöft. Nauðsynlegur innflutningur fór í gegnum Fjárhagsráð og þurfti að sækja um […]

Kona hverfur

Tegund verks:Útvarpsverk Sviðssetning: Útvarpsleikhúsið Sýningarstaður og frumsýningardagur: 29. apríl 2012 Um verkið: Hversu miklu er hægt að fórna fyrir þögnina? Á meðan eldri kona berst fyrir lífi sínu vaka tvær aðrar yfir henni. Sú yngri verður að takast á við framtíðina, hin eldri við fortíðina. Hvorugar eru þær tilbúnar fyrir fórnirnar sem þær þurfa að […]

Jobsbók

Tegund verks: Útvarpsverk Sviðssetning: Útvarpsleikhúsið Sýningarstaður og frumsýningardagur: RÚV Rás 1 sunnudagur 8. apríl 2012 Um verkið: Jobsbók er ein frægasta frásaga biblíunnar. Þar segir frá því þegar Satan fékk Guð til að leggja á einn sinn dyggasta þjón, Job og fjölskyldu hans, alls kyns hörmungar og óáran til þess að reyna á trúfesti hans. […]

Ímyndaðar afstæðiskenningar

Tegund verks: Útvarpsverk Sviðssetning: Útvarpsleikhúsið Sýningarstaður og frumsýningardagur: Frumflutt sunnudag 11. mars 2012 Um verkið: „Albert var sextán ára þegar hann komst að því að hann væri ímyndun besta vinar síns.“ Á þessum orðum hefst útvarpsleikritið Ímyndaðar afstæðiskenningar. Eðlisfræðikennarinn Theodór liggur á líknardeild Landsspítalans og tíminn er senn á þrotum. Sá eini sem vakir yfir […]

Fjalla-Eyvindur

Tegund verks: ÚTVARPSVERK Sviðssetning: ÚTVARPSLEIKHÚSIÐ Sýningarstaður og frumsýningardagur: Frumflutt í Útvarpsleikhúsinu 1. janúar 2012 Um verkið: ,,Ég sá eitt sinn í draumi tvær mannverur, eina lögmál var ást þeirra. Þau voru hvort     annars spegill. Í þeim spegli gat ekkert dulist.” Leikritið Fjalla Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson er byggt á samnefndri þjóðsögu og er ein af […]

Egilssaga

Tegund verks: Útvarpsverk Sviðssetning: Útvarpsleikhúsið. Menningarsjóður útvarpsstöðva styrkti verkefnið Sýningarstaður og frumsýningardagur: Útvarpsleikhúsið. Frumflutningur 1. hluta: 22. janúar 2012 Frumflutningur 2. hluta: 29. janúar 2012 Frumflutningur 3. hluta: 5. febrúar 2012 Um verkið: Nýtt útvarpsleikrit í þremur hlutum Egilssaga er ein frægust allra Íslendingasagna og mun hún hafa verið rituð á fyrri hluta 13. aldar […]