Entries by Ragnhildur Rós

Hallveig ehf.

Sviðssetning Margrét Ákadóttir Snorrastofa Sýningarstaður Reykholtskirkja Frumsýning 18. júlí 2010 Tegund verks Einleikur Einleikur um ævi Hallveigu Ormsdóttur, seinni konu Snorra Sturlusonar. Höfundur Hlín Agnarsdóttir Leikstjóri Inga Bjarnason Leikkona í aðalhlutverki Margrét Ákadóttir Búningar Fitore Berisha Guðrún Þorvarðardóttir

Great Group of Eight

Sviðssetning Kviss búmm bang Lókal Sýningarstaður Smíðaverkstæðið Frumsýning 5. september 2010 Tegund verks Leiksýning Kviss búmm bang, framandverkaflokkur fólksins, býður óbreyttum borgurum að setjast í forsetastóla átta stærstu iðnvelda heims. Verjið þremur til fjórum klukkustundum, allt eftir hentugleik, í að drekka koníak, taka nokkrar mikilvægar ákvarðanir, ræða þetta með Afríku, borða smá kavíar og aka […]

Fólkið í kjallaranum

Fólkið í kjallaranum Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja sviðið Frumsýning 9. október 2010 Tegund verks Leiksýning Klara og Svenni búa í Hlíðunum í Reykjavík, eru í góðri vinnu og lífið brosir við þeim. Eitt fallegt sumarkvöld eiga þau von á vinum í mat. Lagt hefur verið á borð, grillið er klárt og tónlistin ómar. […]

Fjalla-Eyvindur

Sviðssetning Aldrei óstelandiSýningarstaður Norðurpóllinn Frumsýning 15. janúar 2011 Tegund verks Leiksýning ,,Ég sá eitt sinn í draumi tvær mannverur, eina lögmál var ást þeirra. Þau voru hvort annars spegill. Í þeim spegli gat ekkert dulist.“ Leikritið Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson er byggt á samnefndri þjóðsögu og er ein af perlum íslenskra leikbókmennta. Þar segir frá […]

Finnski hesturinn

Finnski hesturinn Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 15. október 2010 Tegund verks Leiksýning Bráðfyndið tragíkómískt verk um snargeggjað fjölskyldulíf og átök hins rótgróna og nútímans, hins þjóðlega og alþjóðlega í Evrópu á tímum breytinga. „Sólin skein í heiði, gufan steig hljóðlega upp af skítahaugnum og ég hugsaði mér mér að máður hlyti einhvernveginn […]

Farsæll farsi

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Samkomuhúsið Frumsýning 4. mars 2011 Tegund verks Leiksýning Farsæll er farsi er gamanleikur eins og þeir gerast bestir. Framhjáhald, felurleikur, misskilningur og allrahanda ólíkindatól. Öll hlutverkin eru leikin af tveimur leikurum sem eykur enn á spennuna. Herbert skrifaði metsölubókina „Farsælt hjónaband“, en er hjónaband hans sjálfs eins fullkomið og bókin gefur […]

Enron

Enron Sviðssetning Leikfélag Reykjavík Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 23. september 2010 Tegund verks Leiksýning Magnað leikverk um ris og fall stórfyrir­tækisins Enron. Hér birtist mannlega hliðin á bak við atburðina, sagan af þeim sem voru í innsta hring, en líka þeim sem stóðu utan hans. Enron er sígild saga um drauma og þrár, dramb […]

Elsku barn

Elsku barn Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja sviðið Frumsýning 7. januar 2011 Tegund verks Leiksýning Ung móðir er sökuð um að hafa myrt börn sín tvö. Þó er alls ekki ljóst hvort um morð er að ræða eða sorglegt slys. Málið vekur athygli almennings og áhuga hinna ólíklegustu aðila. Leikritið er byggt á opinskáum […]

Buddy Holly

Sviðssetning 3 Sagas Bravó Sýningarstaður Austurbær Frumsýning 7. október 2010 Tegund verks Söngleikur Bravó og 3 Sagas frumsýna Buddy Holly söngleikinn 7. október næstkomandi en hér er á ferðinni einn vinsælasti söngleikur allra tíma. Hefur hann gengið sleitulaust fyrir fullu húsi víða um heim frá frumsýningunni í London árið 1991. Um síðustu áramót var heildarfjöldi […]

Bjart með köflum

Bjart með köflum Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 8. apríl 2011 Tegund verks Leiksýning Kraftmikið og skemmtilegt verk  um andstæðurnar og öfgarnar í okkur Íslendingum og samband okkar við landið –  með tónlist frá ofanverðum sjöunda áratugnum. “Ég hélt að á svona stað gerðist aldrei neitt. Svo kemur á daginn að það hefur […]