Entries by Ragnhildur Rós

Nei, ráðherra!

Nei, ráðherra! Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 18. febrúar 2011 Tegund verks Leiksýning Ýmsum óþrifnaði hefur ráðherrann ungi sápað undir teppi, atvinnulygarinn sjálfur, en þá aldrei dauðum manni – og það á hótelherbergi – með viðhaldinu – sem er innsti koppur í búri stjórnarandstöðunnar. Það stóð ýmislegt til í þessu hótelherbergi en […]

Mojito

Mojito Sviðssetning Jón Atli Jónasson Sýningarstaður TjarnarbíóFrumsýning 17. nóvember 2010 Tegund verks Leiksýning Mojito er nýtt, íslenskt leikverk eftir eitt helsta leikskáld þjóðarinnar, Jón Atla Jónasson. Tveir menn hittast fyrir tilviljun og annar þeirra fer að rifja upp heimsókn sína á indverks/pakistanskan veitingastað í Reykjavík sem endaði með ósköpum. Glös voru brotin, líka borð og […]

Mamma, ég?!

Sviðssetning Artagoo Sýningarstaður Slippsalurinn NemaForum Frumsýning 23. október 2010 Tegund verks Einleikur Höfundar Lilja Katrín Gunnarsdóttir Svanur Már Snorrason Leikstjórn Ástbjörg Rut Jónsdóttir Leikkona í aðalhlutverki Lilja Katrín Gunnarsdóttir Leikmynd Ástbjörg Rut Jónsdóttir Lilja Katrín Gunnarsdóttir Búningar Ástbjörg Rut Jónsdóttir Lilja Katrín Gunnarsdóttir Lýsing Ástbjörg Rut Jónsdóttir Stefán Benedikt Vilhelmsson Tónlist/Hljóðmynd Ástbjörg Rut Jónsdóttir Lilja […]

Lér konungur

Lér konungur Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 26. desember 2010 Tegund verks Leiksýning Sígildur harmleikur í uppsetningu ástralska leikstjórans Benedicts Andrews, eins eftirsóttasta leikstjóra af yngri kynslóðinni í leikhúsheiminum í dag. „Við fæðingu við förum strax að gráta að lent við skulum á leiksviði fífla svo stóru.“  Lér konungur er af mörgum talið […]

Jöklar

Jöklar Sviðssetning Herbergi 408 Sýningarstaðir Hafnarstræti 9, Ísafirði Hafnarstræti 95, Akureyri Heilsuverndarstöðin v/Barónsstíg, Reykjavík Norðurgata 5, Seyðisfirði   Einnig sýnt á netinu herbergi408.is Frumsýning 15. apríl 2011 Tegund verks Leiksýning/netleikhús Jöklar er netleikhúsverk sem nýtir sér veraldarvefinn sem yrkisefni og leikrými. Verkið sem segir eina sögu í sex birtingarmyndum er leikið á milli landshluta og […]

I’m a cop

Sviðssetning Artfart Smári Gunnarsson Sýningarstaður Útgerðin Frumsýning 6. ágúst 2010 Tegund verks Einleikur I’m a Cop er saga um mann sem er sérstaklega umhugað um hvernig hann er séður af öðrum. Náttúrulegir eiginleikar hans eru á skjön við það starf sem hann hefur valið sér og hann á í endalausri baráttu við að hækka sinn […]

Húsmóðirin

Húsmóðirin Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Vesturport Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja sviðið Frumsýning 27. apríl 2011 Tegund verks Leiksýning Heimavinnandi húsmóðir í miðbæ Reykjavíkur virðist í engu frábrugðin öðrum húsmæðrum. Hún annast börn sín, eiginmann og kamerúnskan skiptinema á óaðfinnanlegan hátt. Fljótlega kemur þó í ljós að húsmóðirin er ekki öll þar sem hún er séð. Ævintýraleg eða […]

Hetja

Sviðssetning Kári Viðarsson Sýningarstaður Frystiklefinn Frumsýning 9. júlí 2010 Tegund verks Einleikur Einleikur byggður á Bárðarsögu Snæfellsáss sýndur í gamalli fiskvinnslu á Rifi Snæfellsnesi. Höfundur Kári Viðarsson Leikstjóri Víkingur Kristjánsson Leikari í aðalhlutverki Kári Viðarsson Lýsing Friðþjófur Þorsteinsson

Hedda Gabler

Hedda Gabler Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 26. febrúar 2011 Tegund verks Leiksýning Ein mest ögrandi og umdeildasta kvenpersóna leikbókmenntanna. „Stundum held ég að líf mitt snúist um að deyja úr leiðindum.“ Að lokinni sex mánaða brúðkaupsferð kemur Hedda Gabler heim í glæsilega einbýlishúsið sitt. Fastráðning eiginmanns hennar við háskólann er á næsta leiti, […]

Hárið

Hárið Sviðssetning Silfurtunglið Sýningarstaður Hof Frumsýning 15. apríl 2011 Tegund verks Söngleikur Höfundar James Rado Gerome Ragni Tónlist Galt MacDermot Leikstjórn Jón Gunnar Þórðarson Leikarar Eyþór Ingi Gunnlaugsson Ívar Helgason Magni Ásgeirsson Matthías Matthíasson Pétur Örn Guðmundsson Leikkonur Erna Hrönn Ólafsdóttir Jana María Guðmundsdóttir Ólöf Jara Skagfjörð Leikmynd Mekkín Ragnarsdóttir Búningar Mekkín Ragnarsdóttir Söngvarar Erna […]