Entries by Ragnhildur Rós

Strýhærði Pétur

Strýhærði Pétur Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla sviðið Frumsýning 18. mars 2011 Tegund verks Leiksýning Storkurinn kemur færandi hendi og ung hjón fá uppfyllta sína langþráðu ósk um barn. En hvað verður um barnið þegar það hlýðir ekki foreldrum sínum? Hvað verður um börn sem hrekkja dýr og fólk? Eða þau sem borða ekki […]

Rocky Horror

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Hof Frumsýning 10. september 2010 Tegund verks Söngleikur Í Rocky Horror segir frá tveimur þægum og prúðum unglingum, þeim Brad og Janet sem verða fyrir því óláni að bíllinn þeirra bilar úti á þjóðvegi. Eina húsið í nágrenninu er kastali Dr. Frankenstein. Húsbóndi kastalans reynist vera Dr. Frank N Furter sem […]

Rigoletto

Sviðssetning Íslenska óperan Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 9. október 2010 Tegund verks Ópera Óperan sem Íslenska óperan færir upp á komandi haustmisseri er engin önnur en Rigoletto eftir Giuseppe Verdi. Þetta áhrifamikla og hádramatíska meistaraverk er ein af þekktustu óperum sögunnar og er reglulega færð upp í flestum óperuhúsum veraldar. Í verkinu koma saman ástir, […]

Pizzasendillinn

Pizzasendillinn Sviðssetning Fátæka leikhúsið Sýningarstaður Faktorý Frumsýning 17. september 2010 Tegund verks Leiksýning Í verkinu hittum við fyrir fjölskyldu sem býr á Melhaga í Reykjavík. Líf þeirra kemst í uppnám þegar pizzasendill nokkur hringir á bjöllunni og vill koma einni átján tommu á tilboði til skila. Enginn í húsinu vill kannast við að hafa pantað […]

Perluportið

Sviðssetning Íslenska óperan Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning Mars 2011 Tegund verks Ópera Leikstjórn Ágústa Skúladóttir Leikmynd Guðrún Öyahals Búningar Katrín Þorvaldsdóttir Lýsing Magnús Arnar Sigurðarson Tónlist Bizet Mozart Offenbach Puccini Verd ofl. Söngvarar Ágúst Ólafsson Hulda Björk Garðarsdóttir Gissur Páll Gissurarson Valgerður Guðnadóttir

Ótuktin – einleikur með söngvum

Ótuktin – einleikur með söngvum Sviðssetning Iðnó Sýningarstaður Iðnó Frumsýning 30. apríl 2011 Tegund verks Einleikur Einstakt og hrífandi verk, fullt af bjartsýni, von og trú, en um leið einlæg lýsing á glímunni við óboðinn gest sem setur lífið í uppnám. Krabba frænka mætir til leiks og slær hvergi af! Höfundur Valgeir Skagfjörð Byggt á […]

Ofviðrið

Ofviðrið Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur í samstarfi við Íslenska dansflokkinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 29. desember 2010 Tegund verks Leiksýning Ofviðrið gerist á eyju, einhvers staðar og hvergi – í ríki hugarflugsins. Þar ræður ríkjum Prospero sem búið hefur í útlegð árum saman ásamt ungri dóttur sinni, skrímslinu Kaliban og Ariel þjóni sínum. Nú loks […]

Ódauðlegt verk um draum og veruleika

Ódauðlegt verk um draum og veruleika Sviðssetning Áhugaleikhús atvinnumanna Sýningarstaður Útgerðin Frumsýning 7. nóvember 2010 Tegund verks Leiksýning Ódauðlegt verk um draum og veruleika er fjórða verkið í röð fimm Ódauðlegra verka um mannlegt eðli og tilvist. Verkið gerist á huglægum stað handan tíma og rýmis. Verkið spyr hvort sé raunverulegra, það sem fer fram […]

Nýdönsk í nánd

Nýdönsk í nánd Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 9. febrúar 2011 Tegund verks Tónleikur Höfundur Nýdönsk Leikstjórn Gunnar Helgason Leikarar í aðalhlutverkum Björn Jörundur Friðbjörnsson Daníel Ágúst Haraldsson Jón Ólafsson Ingi Skúlason Ólafur Hólm Stefán Már Magnússon Leikmynd Snorri Freyr Hilmarsson Lýsing Þórður Orri Pétursson Tónlist Nýdönsk Hljóðmynd Thorbjörn Knudsen Söngvarar Björn […]

Nígeríusvindlið

Nígeríusvindlið Sviðssetning 16 elskendur í samstarfi við Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 20. ágúst 2010 Tegund verks Leiksýning Nígeríusvindlið er sviðslistaviðburður þar sem skoðuð er hugmyndin um réttlæti á tímum hnattvæðingar, fjölmenningar og margmiðlunar. Í Nígeríusvindlinu kanna 16 elskendur sífellt greiðara aðgengi íbúa heimsins hver að öðrum gegnum tölvutækni og stafræn rými, og beina jafnframt […]