Entries by Ragnhildur Rós

Bræður

Sviðssetning Pars Pro Toto Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 27. maí 2010 Tegund verks Danssýning Dans, leikur, tónlist og texti í óvenjulegi verki um samskipti kynjanna. Verkið Systur sem þær Ástrós og Lára sömdu og frumsýndu í Iðnó í maí 2008 fékk lofsamlegar viðtökur og var tilnefnt til Grímunnar. Nú halda þær samstarfinu áfram […]

Aftursnúið

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Menningarfélagið Sýningarstaður Rýmið Frumsýning 22. maí 2010 Tegund verks Danssýning Menningarfélagið sýndi Aftursnúið, nýtt íslenskt dansverk í Rýminu, Leikfélagi Akureyrar síðastliðið vor. Sýningin vakti verðskuldaða athygli og góða dóma. Því munum við bjóða upp á nokkrar aukasýningar á Aftursnúið í haust. Verkið fylgir tilraunum tveggja einstaklinga til að fóta sig við ókunnar […]

A provocation pure and simple

A provocation pure and simple Sviðssetning Hochschulübergreifendes Zentrum Tanz Pilotprojekt Tanzplan Berlin Reykjavik Dance Festival Sýningarstaður Norðurpóllinn Frumsýning 4. september 2010 Tegund verks Danssýning Hvernig vinnur poppmenningin á skynjun okkar á lifandi viðburðum? Hvaða mælistiku setur stafrænn veruleiki á það sem við upplifum sem einstakt eða athyglisvert? Á sviðinu blasir við myndarlegur „green-screen“, á honum […]

Þögli þjónninn

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Rýmið Frumsýning 9. október 2010 Tegund verks Leiksýning Þögli þjónninn er sígildur gamanleikur eftir Nóbelsverðlaunahafann Harold Pinter. Í loftlausu kjallaraherbergi bíða tveir leigumorðingjar eftir næstu skipun. Þeir hafa unnið saman í fjölda ára, en í dag er eitthvað ekki eins og það á að vera. Undarlegar skipanir berast með matarlyftunni – […]

Þetta er lífið – og om lidt er kaffen klar!

Sviðssetning Opið út Sýningarstaður Iðnó Frumsýning 5. september 2010 Tegund verks Söngleikur Enginn kemst lifandi frá lífinu – en hvernig lifum við því?
 Þetta er lífið … og om lidt er kaffen klar er óður til lífsins; hugleiðingar, sögur og söngur í flutningi Charlotte Bøving. Undirleikari er hinn kunni tónlistarmaður Pálmi Sigurhjartarson. Charlotte fjallar um hið margslungna […]

Verði þér að góðu

Verði þér að góðu Sviðssetning Ég og vinir mínir í samstarfi við Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 7. maí 2011 Tegund verks Leiksýning Sýningin Verði þér að góðu fagnar manneskjunni sem marglaga félagsveru. Ég og vinir mínir bjóða til samkvæmis þar sem þessi tegund, félagsveran, er krufin; hvernig hún kemur fyrir og hvernig hún afhjúpar […]

VAKT

Sviðssetning Amma Artfart Sýningarstaður Norðurpóllinn Frumsýning 12. ágúst 2010 Tegund verks Leiksýning Leikritið Vakt er tvíleikur og fjallar um hina klassísku spurningu um hvað felst í hugmyndinni um réttlæti og hvernig ófyrirséðir atburðir geta umbylt lífi fólks á svipstundu. Tveir læknar lenda í að standa frammi fyrir vandamáli sem engin Wikipedia-grein um siðferði getur hjálpað […]

Svikarinn

Sviðsseting Lab Loki Sýningarstaður Tjarnarbíó Frumsýning 19. febrúar 2011 Tegund verks Leiksýning Verkið er einleikur, fluttur af Árna Pétri Guðjónssyni, en Rúnar Guðbrandsson leikstýrir. Þeir hafa í sameiningu unnið leikgerðina sem sækir innblástur m.a. til franska rithöfundarins Jean Genet og byggir einkum á leikverki hans Vinnukonunum (Les Bonnes). Svikarinn er í senn harmrænt verk og […]

Svanasöngur

Sviðsseting Íslenska óperan Pars Pro Toto  Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 4. febrúar 2011 Tegund verks Ópera/dansverk Ljóðatónlist Schuberts þykir ein mest hrífandi tónlist sem skrifuð hefur verið, og er hún reglulega flutt af söngvurum og píanóleikurum í tónleikasölum um allan heim. Sá minnst þekkti af þremur helstu ljóðaflokkum tónskáldsins er Svanasöngur (Schwanengesang), sem gefinn var […]

Súldarsker

Súldarsker Sviðssetning Soðið svið Sýningarstaður Tjarnarbíó Frumsýning 14. janúar 2011 Tegund verks Leiksýning Súldarsker er ærslafull, tragíkómísk ráðgáta sem gerist í einangruðu bæjarfélagi sem á sér ógnvænlegt leyndarmál. Tveimur aðkomukonum skolar upp á hið grámyglulega Súldarsker í ólíkum erindagjörðum. Koma þeirra setur samfélagið úr skorðum og hrindir af stað æsispennandi atburðarás þar sem við sögu […]