Entries by Ragnhildur Rós

Soft Target

Soft Target Sviðssetning Panic Productions Reykjavik Dance Festival Sýningarstaður Hafnarhúsið Frumsýning 1. september 2010 Tegund verks Danssýning „Ég sá þig og langaði til að tala við þig en það er aldrei nægur tími. Ég mun því ekki geta sannfært þig um neitt. Vitandi þetta þá er ekkert á milli okkar annað en óljós vefur skynjunar […]

Snoð

Snoð Sviðssetning HNOÐ Sýningarstaður Smiðjan Frumsýning 19. ágúst 2010 Tegund verks Dansverk SNOÐ er læknadrama í fyrsta skipti á íslensku leiksviði. Sing-along útgáfa er væntanleg. SNOÐ fjallar um að fara til kvensjúkdómalæknis, að fara út sokkunum, að fara hjá sér, að fara á hestbak. Verkefnið er styrkt af Evrópu Unga Fólksins. Höfundar HNOÐ Ásrún Magnúsdóttir […]

Kandíland

Kandíland Sviðssetning Íslenska hreyfiþróunarsamsteypan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 29. desember 2010 Tegund verks Danssýning Í Kandílandi er gósentíð. Enginn þarf nokkru sinni að svelta og allir eru hamingjusamir. Í Kandílandi vilja allir vera konungar og ráða. Það er þó einungis pláss fyrir einn. Ekkert er heilagt og menn svífast einskis til […]

Just Here

Sviðssetning artFart Sýningarstaður Útgerðin Frumsýning 6. ágúst 2010 Tegund verks Danssýning Just Here! er nýtt íslensk leik- og dansverk. Persónulegt rými er það svæði sem hver einstaklingur lítur á sem sitt eigið. Innrás inn í þetta rými veldur oft óþægindum, reiði eða kvíða. Þetta er þó einstaklingsbundið og viðbrögð við slíkri innrás fara eftir því […]

Grosstadssafari

Grosstadssafari Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja sviðið Frumsýning Mars 2011 Tegund verks Danssýning Jo Strömgren kemur aftur til liðs við Íslenska dansflokkinn með nýtt verk. Jo er höfundur Grímuverðlaunaverksins Kvart sem hefur verið sýnt víða, allt frá Finnlandi til Suður-Ítlaíu og fengið frábært dóma. Nýja verkið er í anda Kvart; líkamlega krefjandi og reynir […]

Gibbla

Gibbla Sviðssetning Darí Darí Dance Company Sýningarstaður Tjarnarbíó Frumsýning 1. apríl 2011 Tegund verks Danssýning Gibbla er nýtt íslenskt dansverk og það fjórða í röðinni hjá Darí Darí. Verkið er afrakstur samstarfs sjö listamanna úr mismunandi greinum þar sem dans, tónlist og kvikmyndagerð fléttast saman og mynda eina samræmda heild. Innblástur verksins er sóttur í […]

Falling in love with Nina

Sviðssetning Reykjavik Dance Festival Sýningarstaður Norðurpóllinn Frumsýning 4. september 2010 Tegund verks Danssýning I walk to the end of the road. I always walk the same road, till I get to the end. Then I turn around and walk back and the sea tempts me. Ég geng veginn á enda. Ég geng alltaf sama veginn, […]

Eyjaskegg

Eyjaskegg Sviðssetning Reykjavik Dance Festival Sýningarstaður Brimhúsið Frumsýning 2. september 2010 Tegund verks Dansverk Eyjaskegg myndast við  langvarandi nærveru við hafið. Rætur þess liggja djúpt og straumar hafsins toga stöðugt. í okkur eins og þangið sem velkist um í flæðarmálinu. Get ég rakað mig? Danshöfundar Valgerður Rúnarsdóttir Hópurinn Dansarar Aðalheiður Halldórsdóttir Inga Maren Rúnarsdóttir Ragnar […]

Eins og vatnið

Sviðssetning Reykjavik Dance Festival Sýningarstaður Norðurpóllinn Frumsýning 2. september 2010 Tegund verks Danssýning Eins og vatnið er dansverk fyrir einn dansara. Verkið er hugleiðing um mátt hins milda, styrkinn í því að gefa eftir, taka við og hrífast með. Danshöfundur Ólöf Ingólfsdóttir Dansari Ólöf Ingólfsdóttir Búningar Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Tónlist Ragnhildur Gísladóttir Ljósmyndir Bryndís Steina […]

Digging in the sand with only one hand

Digging in the sand with only one hand Sviðssetning Reykjavik Dance Festival Shalala Sýningarstaður Norðurpóllinn Frumsýning 1. september 2010 Tegund verks Danssýning Digging in the sand with only one hand er verk þar sem dans, tónlist, söngur og sögustund tvinnast saman í eina heild. Sandurinn og sjórinn eru innblástur verksins. Dansinn er innblástur fyrir sögu og sagan […]