Entries by Ragnhildur Rós

Gilitrutt

Gilitrutt Sviðssetning Fígúra Sýningarstaður Brúðuheimar Frumsýning 6. nóvember 2010 Tegund verks Brúðusýning ætluð börnum Leiksýningin um Gilitrutt verður fyrsta frumsýning hins nýja leikhúss Brúðuheima. Sýningin á einstaklega vel við inn í okkar samtíma þar sem við erum að jafna okkur á timburmönnum skammsýni, gróðrahyggju og ábyrgðaleysis. Einnig á það vel við að setja upp þessa […]

Fjársjóðsleit með Ísgerði

Fjársjóðsleit með Ísgerði Sviðssetning Tóbías Völundarhúsið Sýningarstaður Norðurpóllinn Frumsýning 29. janúar 2011 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Gagnvirk leiksýning þar sem krakkarnir fara í Fjársjóðsleit með Ísgerði og hitta ýmsa skemmtilega karaktera á leiðinni. Barnaleikrit fyrir krakka u.þ.b. á aldrinum 2 – 8 ára. Flóki fiskakonungur og hinir fiskarnir hafa verið hnepptir í álög af […]

Dísa ljósálfur

Sviðssetning PBB Sýningarstaður Austurbær Frumsýning 17. október 2010 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Leiksýning fyrir alla fjölskylduna um þjóðkunna sögupersónu, Dísu ljósálf. Þar getur fjölskyldan rifjað upp skemmtilega og spennandi sögu um Dísi litlu ljósálf sem dettur af greininni þar sem hún býr með mömmu sinni og lendir í klóm skógarhöggsmannsins og konu hans sem klippa […]

Ballið á Bessastöðum

Ballið á Bessastöðum Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 29. janúar 2011 Tegund verks Söngleikur ætlaður börnum og unglingum Nýtt og sprellfjörugt barnaleikrit um forseta, prinsessu, draug og landnámshænu. Byggt að hluta til á hinum geysivinsælu bókum höfundar, Ballinu á Bessastöðum og Prinsessunni á Bessastöðum. „Þeir sem eru alltaf með hjartað í buxunum eru […]

Þá skal ég muna þér kinnhestinn

Þá skal ég muna þér kinnhestinn Sviðssetning Dansfélagið Krummi Reykjavik Dance Festival Sýningarstaður Norðurpóllinn Frumsýning 2. september 2010 Tegund verks Danssýning Verkið er innblásið af kvenskörungum Íslendingasagnanna. Þjóðsögur og samband manns við náttúru fléttast saman við klisjur sem tengjast kvenhetjum og mynda draumkenndan vef í kraftmikilli sýningu þar sem að hreyfingin er okkar frásagnarlist. Danshöfundar […]

White for Decay

White for Decay Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja sviðið Frumsýning 4. mars 2011 Tegund verks Danssýning Verkið er samið fyrir sex dansara og spiladós. Fjórir dansarar flytja verkið sem fjallar um líf og sambönd fólks í óvenjulegum aðstæðum. Hvernig erfiðar aðstæður geta breytt manneskju eða persónuleika þeirra varanlega. Hvernig örvænting líkamnast, fólk virðist breytast […]

Við sáum skrímsli

Við sáum skrímsli Sviðssetning Shalala í samstarfi við Þjóðleikhúsið og CNDC Centre national de danse contemporaine Angers, Ministère de la Culture et de la Communication, og La Passerelle Scène Nationale de St-Brieuc Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 20. maí 2011 Tegund verks Danssýning Kæra skrímsli, hvaðan komstu og hver bjó þig til? Þú birtist mér í […]

Transaquania – Into Thin Air

Transaquania – Into Thin Air Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 7. október 2010 Tegund verks Danssýning Hið feykisterka listræna teymi Erna Ómarsdóttir, Damien Jalet og Gabríela Friðriksdóttir kemur aftur til samstarfs við Íd í haust og skapar nú fyrir svið sjálfstætt framhald af hinu óvenjulega verki Transaquania – Out of the Blue, […]

Steinunn and Brian DO art; How to be Original

Steinunn and Brian DO art; How to be Original Sviðssetning Steinunn og Brian Sýningarstaður Tjarnarbíó Frumsýning 1. apríl 2011 Tegund verks Danssýning Steinunn og Brian hafa unnið saman síðan árið 2007 og er þetta fimmta verkið þeirra. Fyrsta verkið þeirra var „Crazy in love with MR.PERFECT“ sem var fyrsta verkið í þríleik þeirra um ástina. […]

Square Wunder Globe

Square Wunder Globe Sviðssetning Shalala Skyr Lee Bob Sýningarstaður Gerðarsafn Frumsýning 10. desember 2010 Tegund verks Danssýning Dansleikhúsgjörningur fjöllistahópsins Skyr Lee Bob, Square Wunder Globe var nýlega frumsýnt í Caen í Frakklandi á hinni virtu norrænu listahátíð Boreales við mjög góðar undirtektir. Verkið er samstarfsverkefni Ernu Ómarsdóttur dansara, Guðna Gunnarssonar myndlistarmanns og Lieven Dousselaere tónlistarmanns. […]