Entries by Ragnhildur Rós

Fyrir hamarinn

Fyrir hamarinn Tveir bræður rétt komast um borð í hálf ónýtan björgunarbát eftir að skip þeirra sekkur. Áhöfnin er horfin utan nýja manninn sem þeir draga upp úr sjónum. Af hverju sökk skipið? Hver er nýi maðurinn? Aðþrengdir í örlitlum gúmmíbáti úti á reginhafi mæta þeir örlögum sínum og þurfa að gera upp fortíðina – […]

Djúpið

Djúpið Bátur heldur úr höfn rétt fyrir dögun. Menn ýmist fleygja sér í koju eða halda sér vakandi á sígarettum, kaffi og veltingi. Enginn hefur minnsta grun um hvað er í vændum. Djúpið er frásögn úr íslenskum veruleika sem lætur engan ósnortinn. Þetta er óður til allra þeirra fjölmörgu, íslensku sjómanna sem í gegnum aldirnar hafa […]

Sögustund í Kúlunni – Karlsson, Lítill, Trítill og fuglarnir

Sögustund Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning 16. september 2010 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Leikskólabörnum boðið inn í töfraveröld leikhússins. Þjóðleikhúsið leggur sérstaka áherslu á leikhúsuppeldi, og býður meðal annars börnum í elstu deildum leikskóla að koma í heimsókn í leikhúsið með kennurum sínum, til að fræðast á skemmtilegan hátt um leikhúsið og kynnast […]

Hvað ef?

Hvað ef? Sviðssetning 540 Gólf í samstarfi við Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 26. október 2010 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum og unglingum Nýstárleg og fjörug sýning þar sem dregnar eru fram kaldar staðreyndir varðandi neyslu vímuefna, einelti, sjálfsmynd og annað það sem brennur á unglingum á aldrinum 14-16 ára. Þrír leikarar bregða sér í […]

Hvað býr í pípuhattinum?

Sviðssetning Krílið Sýningarstaður Útgerðin Frumsýning 2. október 2010 Tegund verks Danssýning/innsetning ætluð börnum Hvað býr í pípuhattinum? er lifandi innsetning eða lifandi leikvöllur fyrir börn og fullorðna, eða jafnvel börn á öllum aldri. Verkið er unnið af 4 listamönnum sem koma úr hinum ýmsu geirum listaheimsins og sækir innblástur sinn í sögurnar um Ævintýri Múmínálfanna, hugmyndafræði […]

Herra Pottur og ungfrú Lok

Herra Pottur og ungfrú Lok Sviðssetning Óperarctic Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning 29. maí 2010 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Tónævintýrið um herra Pott og ungfrú Lok er draumur lítils drengs um að áhöldin í eldhúsinu lifni við. Ástir herra Potts og ungfrúar Loks fara nánast út um þúfur vegna afbrýðisemi daðurdrósarinnar Kvarnar. Pörupilturinn Klútur […]

Gýpugarnagaul

Gýpugarnagaul Sviðssetning Möguleikhúsið Sýningarstaður Gerðuberg Frumsýning 3. apríl 2011 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Söngkona, sem ef til vill er líka álfkona, og tónlistarmaður, sem kannski er tröll, vita ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar til þeirra stormar glorhungruð furðupersóna í leit að risa með gullhár, ásamt vini sínum litla snjótittlingnum. Það má með […]

Grýla

Grýla Sviðsseting Alheimurinn Sýningarstaður Norðurpóllinn Frumsýning 4. desember 2010 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Í þessu verki tekur engin önnur en jólasveinamóðirin sjálf, Grýla, á móti áhorfendum. Grýla hefur meðferðis stórt dagatal með 24 gluggum og bakvið hvern glugga leynist umræðuefni tengt jólunum. Grýla leiðir okkur í gegnum dagatalið og segir frá skrýtnum siðum og […]

Gói og Eldfærin

Gói og Eldfærin Sviðssetning Baunagrasið í samstarfi við Borgarleikhúsið Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 2. apríl 2011 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Gói opnar dyr leikhússins upp á gátt fyrir öllum landsmönnum, ungum sem öldnum, og ætlar að ferðast um töfraheim ævintýranna. Á ferðalaginu mun hann nýta til hins ýtrasta leik, söng og dans og […]