Entries by Ragnhildur Rós

Gauragangur

Gauragangur Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 19. mars 2010 Tegund verks Söngleikur Töffarinn og erkiunglingurinn Ormur Óðinsson er mættur til leiks. Við kynnumst þessum höfuðsnillingi íslenskrar unglingamenningar; vinum hans, óvinum, hugsjónunum, hugmyndunum, orðsnillinni, fjölskyldunni, ljóðunum, skólanum og bannsettri ástinni. Við fylgjumst með óborganlegum tilraunum Orms við að búa til gull, fara á […]

Fyrir framan annað fólk

Fyrir framan annað fólk Sviðssetning Venjulegt fólk Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning Haustið 2009 Tegund verks Leiksýning Maðurinn sem hún elskar fer smám saman að hegða sér mjög einkennilega. Fyrr en varir virðist þessi geðþekki maður gjörsamlega hafa misst taumhald á sjálfum sér. Og orsökin er nákvæmlega sömu eiginleikar og áður gerðu hann skemmtilegan og heillandi. Er […]

Frida… viva la vida

Frida… viva la vida Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 11. september 2009 Tegund verks Leiksýning Nýtt íslenskt verk um átakanlegt og fagurt líf mexíkósku listakonunnar Fridu Kahlo. Mexíkóska listakonan Frida Kahlo (1907-1954) er ein af forvitnilegustu myndlistarmönnum 20. aldarinnar. Hún var gift Diego Rivera, einum þekktasta myndlistarmanni síns tíma, og þó að margir yrðu […]

Flutningur skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis á orsökum og aðdraganda hruns íslensku bankanna

Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis Sviðssetning Leikfélag Reykjavík Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 12. – 18. apríl 2010 Tegund verks Upplestur Skýrsla rannóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengda atburði var lesin upp í heild sinni af leikurum Borgarleikhússins, en allir starfmenn hússins tóku þátt í viðburðinum á einn eða annan hátt. […]

Fjölskyldan – ágúst í Osage-sýslu

Fjölskyldan – ágúst í Osage-sýslu Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 30. október 2009 Tegund verks Leiksýning Ættfaðirinn hverfur sporlaust og fjölskyldan safnast saman á óðalinu. Smám saman tekur hvarfið á sig skýrari mynd en um leið leita gömul leyndarmál og heitar ástríður upp á yfirborðið. Fjölskyldumeðlimir hafa hver sinn djöful að draga […]

Faust

Faust Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Vesturport Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 29. desember 2009 Tegund verks Leiksýning Faust er kominn á efri ár þegar hann uppgötvar að hamingjan verður ekki höndluð með lestri bóka eingöngu. Mefistó freistar hans og segist geta kynnt hann fyrir sannri hamingju í hinu ljúfa lífi skemmtunar og nautna. Faust tekur boðinu […]

Endurómun (Feedback)

Endurómun (Feedback) Sviðssetning Leifur Þór Þorvaldsson Borgarleikhúsið Sýningarstaðir Borgarleikhúsið Smiðjan Frumsýning 4. september 2009 Tegund verks Tilraunasýning Þessi sýning færir okkur innsýn inn í nýjustu kenningar um mannsheilann. Útskýrð verða grunnferli skynjunar, minninga og drauma. Leiksviðið er notað til þess að prófa þessar kenningar á sviðinu sjálfu og í huga áhorfandans. Við notum minimalískar aðferðir […]

Ellý, alltaf góð

Sviðssetning ArtFart Sýningarstaður Leikhúsbatteríið Frumsýning 10. ágúst 2009 Tegund verks Einleikur Okkur er boðið í heimsókn til ungs manns sem einhverra hluta vegna á í erfiðleikum með að komast inn í íbúðina. Hann er með tösku á bakinu og í eyrunum Ellý Vilhjálmsdóttur. Hvaða maður er þetta og hvað er í bakpokanum? Höfundur Þorvaldur Þorsteinsson […]

Eilíf óhamingja

Eilíf óhamingja Sviðssetning Hið lifandi leikhús Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 27. mars 2010 Tegund verks Leiksýning Við erum stödd í óræðu herbergi. Fimm manneskjur eru komnar saman. Ólíkar manneskjur en samt allar tengdar á einhvern hátt. Dr. Matthildur fær þetta fólk til meðferðar. Hún setur skýrar leikreglur og krefst fullkomins heiðarleika, fullkomins […]

Dúfurnar

Dúfurnar Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 10. apríl 2010 Tegund verks Leiksýning „Ég vil burt héðan“ eru fyrstu orð Róberts forstjóra í jólaboði fyrirtækisins. Skömmu síðar hverfur hann með húð og hári. Vænisjúka taugahrúgan Holgeir sest í forstjórastólinn þó honum sé það þvert um geð. Við tekur einelti, tvíelti, framhjáhald, undanhald, geðlækningar, […]