Entries by Ragnhildur Rós

Hnykill

Hnykill Sviðssetning Hnykill listafélag Sýningarstaður Norðurpóllinn Frumsýning 1. nóvember 2009 Tegund verks Staðbundin sýning (Site Specific) Hnykill er heiti á nýju verki í leikstjórn Margrétar Vilhjálmsdóttur. Hér er um að ræða kraftmikla og skemmtilega Site Specific sýningu sem leiðir áhorfandann í ferðalag um mismunandi skynjanir heilans og óravíddir undirmeðvitundar. Sýningin verður sýnd á Norðurpólnum, sem […]

Hellisbúinn

Hellisbúinn Sviðssetning Bravo! Theater Mogul Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 3. september 2009 Tegund verks Leiksýning Pör mega búast við því að skellihlæja og skiptast á augnagotum á meðan þau spyrja: „Getur fólk borgað fyrir gamanleikrit og ráðgjöf á sama tíma?“. Leikritið er bráðfyndin sýn á nútímafemínisma, mjúka manninn og kynhvötina, sem ásamt túlkun á venjulegum […]

Hel

Sviðssetning Hr. Níels Listahátíð í Reykjavík Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 23. maí 2009 Tegund verks Ópera Hel er heiti nýrrar íslenskrar óperu eftir Sigurð Sævarsson, byggð á samnefndri sögu eftir Sigurð Nordal. Óperan er sett upp í samstarfi sviðslistahópsins Hr. Níelsar, Caput-hópsins, Íslensku óperunnar og Listahátíðar í Reykjavík. Textinn í verkinu er saminn af leikhópnum […]

Heima er best

Heima er best Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 25. september 2009 Tegund verks Leiksýning Tveir bræður leika sama leikritið aftur og aftur undir ógnarstjórn föður síns. Innan tveggja tíma hafa þrír menn drukkið sex dósir af bjór, borðað slatta af kexi með smurosti og sporðrennt grilluðum kjúklingi með undarlegri blárri sósu. Innan […]

Heilsugæslan

Heilsugæslan Sviðssetning Komedíuleikhúsið Sýningarstaður Leikhúsið Arnardal Frumsýning 2. október 2009 Tegund verks Leiksýning Verkið fjallar um tvo lækna sem eru afar ólíkir. Annar er gamall í hettunni og vinur allra en hinn er harðari og sífellt að sækja ráðstefnur og afla sér meiri menntunar. Við fylgjumst með nokkrum sjúklingum koma til þeirra sem eru margir […]

Harry og Heimir – með öðrum morðum

Harry og Heimir – með öðrum morðum Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 12. september 2009 Tegund verks Leiksýning Hin undurfagra og leyndardómsfulla Diana Klein birtist dag einn á skrifstofu einkaspæjaranna Harry og Heimis. Eiginmaður hennar hefur gufað upp á sjálfa brúðkaupsnóttina og hún grátbiður þá um aðstoð. Harry heillast af Díönu, Heimi […]

Grease

Sviðssetning Loftkastalinn Sýningarstaður Loftkastalinn Frumsýning 9. júní 2009 Tegund verks Söngleikur Sagan um krakkana í Rydell High skólanum á sér vísan stað í hjörtum margra en nú gefst nýrri kynslóð einstakt tækifæri á að upplifa allan ærslaganginn, dansinn og sönginn í einum vinsælasta fjölskyldusöngleik allra tíma. Um 25 leikarar, söngvarar, dansarar og hljómlistarmenn gera Grease í […]

Góðir Íslendingar

Góðir Íslendingar Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 15. janúar 2009 Tegund verks Leiksýning Kreppan krefst nýrra leikmuna. Lopapeysur í stað jakkafata, frystikistur í stað vínkæla, tjaldvagn í stað utanlandsferða, slátur í stað lífrænt ræktaðra innbakaðra fashana.Undir yfirborðinu býr sannarlega þjóð sem á sér ýmis leyndarmál. Sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar birtist í húsunum sem […]

Glerlaufin

Sviðssetning Alheimurinn Börn Loka Sýningarstaður Norðurpóllinn Frumsýning 24. apríl 2010 Tegund verks Leiksýning Glerlaufin er öflugt breskt nútímaleikrit eftir hinn margrómaða höfund Philip Ridley. Verkið fjallar um tvo ólíka bræður, Steven og Barry. Steven fetar beinu brautina, rekur eigið fyrirtæki og á hið fullkomna heimili. Barry er svarti sauður fjölskyldunnar, óáreiðanlegur, drykkfelldur listamaður sem hefur […]

Gerpla

Gerpla Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 26. desember 2009 Tegund verks Leiksýning Gerpla í fyrsta sinn á leiksviði. Íslendingasögurnar hafa löngum haft mikil áhrif á sjálfsmynd þjóðarinnar. Með Gerplu, sem kom út árið 1952, réðst Halldór Laxness á sinn hátt í að afhelga hugmyndir okkar um söguöldina og hetjur hennar, en um leið […]