Entries by Ragnhildur Rós

Ókyrrð

Sviðssetning Friðgeir Einarsson Margrét Bjarnadóttir Ragnar Ísleifur Bragason Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 29. desember 2009 Tegund verks Leiksýning Líkamlegur ótti er mönnum eðlislægur, rétt eins og öðrum skepnum, og gegnir því nauðsynlega hlutverki að stýra okkur út úr aðsteðjandi hættum. Erfiðara er að úrskurða um hagnýtt gildi ýmissa hugarburða og vitrana sem herja á okkur, […]

Ódauðlegt verk um stríð og frið

Sviðssetning Áhugaleikhús atvinnumanna Lókal Sýningarstaður Smiðjan Frumsýning 3. september 2009 Tegund verks Leiksýning Áhugaleikhús atvinnumanna frumsýnir Ódauðlegt verk um stríð og frið, en sýningin er  opnunarsýning Lókal, alþjóðlegrar leiklistarhátíðar sem haldin er í Reykjavík dagana 3.-6. september. Að sýningunni koma hátt á annan tug sviðslistamanna en leikstjóri er Steinunn Knútsdóttir. Ódauðlegt verk um stríð og […]

Munaðarlaus

Munaðarlaus Sviðssetning Leikhópurinn Munaðarleysingjar Sýningarstaður Norræna húsið Frumsýning 8. janúar 2010 Tegund verks Leiksýning Munaðarlaus er verk sem rannsakar heim sem fæst okkar þekkja og viljum ekki vita af en er beint fyrir utan dyrnar okkar. Hversu langt erum tilbúin að ganga til að vernda okkar nánustu? Hvernig getur samviskan haldist hrein þegar allir sveigja […]

Lostin

Sviðssetning Draumasmiðjan Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 26. maí 2009 Tegund verks Leiksýning ætluð heyrnalausum (Döff leikhús) Dreams 2009 – alþjóðleg döffhátíð Draumar 2009 er alþjóðleg döff leiklistarhátíð á Íslandi, sem haldin verður vikuna 24. til 31. maí 2009. Hátíðin er skipulögð af Draumasmiðjunni í samstarfi við Þjóðleikhúsið, Háskóla Íslands og leikhópinn Döff rætur. Leiklistarhátíðin Draumar […]

Lilja

Lilja Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Rýmið Frumsýning 9. október 2009 Tegund verks Leiksýning Lilja er nýtt leikrit eftir Jón Gunnar Þórðarson, sem hann byggir lauslega á hinni frægu kvikmynd Lukas Moodyssons, LILYA  4-EVER. Lilja er 16 ára stúlka sem býr í gömlu Sovétríkjunum. Móðir hennar yfirgefur hana og flytur til Bandaríkjanna. Lilja býr til sitt […]

Let’s talk local

Sviðssetning Kraðak Sýningarstaður Kaffi Reykjavík Frumsýning 15. júlí 2009 Tegund verks Leiksýning ætluð ferðamönnum Let‘s talk local er skemmtilegt og lifandi leikrit á ensku þar sem saga Reykjavíkur er rakin frá landnámi til dagsins í dag. Sýningunni er sérstaklega ætlað að höfða til erlendra gesta sem sækja Ísland heim en er jafnframt skemmtileg fyrir Íslendinga […]

Jesús litli

Jesús litli Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 20. nóvember 2009 Tegund verks Leiksýning Við erum stödd í Palestínu á því herrans ári núll. Rómverjar hafa sölsað undir sig landið og Heródes er settur landsstjóri. Þegar spyrst út að frelsari muni fæðast í landinu kemur tilskipun frá honum um að myrða skuli öll […]

Íslandsklukkan

Íslandsklukkan Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 22. apríl 2010 Tegund verks Leiksýning Stórbrotið skáldverk um sjálfsmynd lítillar þjóðar og sjálfstæði í glænýrri leikgerð. Afmælissýning Þjóðleikhússins, í tilefni af því að 60 ár eru liðin frá opnun þess þann 20. apríl árið 1950. Íslandsklukkan var ein af þremur opnunarsýningum Þjóðleikhússins og verkið hefur, jafnt […]

Hænuungarnir

Hænuungarnir Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 27. febrúar 2010 Tegund verks Leiksýning Bráðfyndið og ísmeygilegt verk eftir einn af okkar vinsælustu höfundum. Þegar einhverju er stolið úr geymslunni manns í sameigninni er ekki nema eðlilegt að maður vilji vita hver þjófurinn er. Það er að minnsta kosti skoðun jazzáhugamannsins Sigurhans. Og þótt það hafi […]

Homo Absconditus

Sviðssetning Homo Ludens Lókal Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning 4. september 2009 Tegund verks Tilraunasýning Við höfum afneitað sannleikanum. Við spyrjum spurninga en höfnum endanlegum svörum. Spurningar án svara eru spurningar samtímans. Við vitum fullt um margt en aldrei allt um neitt. Stundum vitum við nákvæmlega hver við erum, hvað við viljum og hvert við stefnum. […]