Entries by Ragnhildur Rós

Ufsagrýlur

Ufsagrýlur Sviðssetning Lab Loki Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 5. febrúar 2010 Tegund verks Leiksýning Góðu dagarnir sundruðu sálinni, afskræmdu líkamann, þurrkuðu út mörkin milli manna og drýsla. Á leynilegri sjúkrastofnun hefst endurhæfingin, leitin að nýrri manneskju með heilbrigða sál í hraustum líkama. En það getur verið erfitt að venja sig af gulláti og saurugum hugsunum, og […]

Tveir fátækir pólskumælandi Rúmenar

Tveir fátækir pólskumælandi Rúmenar Sviðssetning Fátæki leikhópurinn Sýningarstaður Norðurpóllinn Frumsýning 23. apríl 2010 Tegund verks Leiksýning Um hávetur ferðast tveir fátækir en heiðarlegir pólskumælandi Rúmenar á puttanum um pólska sveit. Hún er ólétt og með krabbamein í maganum og ætla þau að hitta sérfræðing í krabbameinslækningum í Wroclaw. Á ferðalagi sínu mæta þau fjandskap innfæddra […]

Tilbrigði við stef

Sviðssetning Inga Bjarnason Sýningarstaður Iðnó Frumsýning Janúar 2010 Tegund verks Leiksýning Þú situr ein(n) á kaffihúsi á aðfangadag, ætlar að taka lífinu með ró og safna kröftum áður en hátíðina ber að garði. Inn af götunni gengur sú manneskja sem þú áttir síst von á og vildir ekki undir neinum kringumstæðum hitta. Hvað gerir þú? […]

The Telephone

Sviðssetning Akureyrarvaka Ópera Skagafjarðar Sýningarstaður Iðnó Frumsýning 4. september 2009 Tegund verks Ópera The Telephone eftir Gian Carlo Menotti er ópera í einum þætti sem frumsýnd var árið 1947 á Broadway, New York. Óperan hefst heima hjá Lucy, rússneskri konu. Lucy finnst ekkert skemmtilegra en að tala í símann og er háð því að tala […]

Stormar og styrjaldir – Sturlunga Einars Kárasonar

Sviðssetning Landnámssetur Íslands Sýningarstaður Landnámssetrið í Borgarnesi Frumsýning Haustið 2009 Tegund verks Einleikur Hér segir Einar Kárason efni Sturlungu á einfaldan og skýran hátt sem höfðar jafnt til þeirra sem þekkja söguna og hinna sem ekki þekkja söguna en hafa áhuga á kynnast einni dramatískustu atburðarás Íslandssögunnar. Segja má að þetta form, að höfundur segi  […]

Skepna

Sviðssetning Þurfandi Sýningarstaður Leikhúsbatteríið Frumsýning 10. september 2009 Tegund verks Einleikur Skepna er eftir Daniel MacIvor og Daniel Brooks. Leikritið er einleikur og fer Bjartmar Þórðarson með öll hlutverk sýningarinnar og þýðir jafnframt verkið og Guðjón Þorsteinn Pálmarsson sér um leikstjórn. Leikritið endurspeglar og tekur á mörgum af myrkustu hliðum manneskjunnar. Sögð er saga unglingspilts […]

Síðasti dagur Sveins skotta

Sviðssetning Kómedíuleikhúsið Lýðveldisleikhúsið Sýningarstaður Edinborgarhúsið Frumsýning 18. mars 2010 Tegund verks Leiksýning Síðasti dagur Sveins skotta er ljóðleikur eða söngdans þar sem jafngild eru leiklist, tónlist og dans. Það er svört kómedía sem gerist á 17. öld og fjallar um Svein Björnsson þjóf, nauðgara og galdramann sem var hengdur í Rauðuskörðum á Barðaströnd 1648. Sveinn […]

Rautt

Sviðssetning Lókal Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning 6. september 2009 Tegund verks Tilraunasýning The subject matter is love.  The moment before it happens, what could have happened but didn´t, solitude, loneliness, loss, desire in love, what breaks up the perfect movie-love-moment or ruins it, forbidden love, love on the internet and love confessions, clumsy attempts on […]

Rautt brennur fyrir

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 13. nóvember 2009 Tegund verks Leiksýning María og Kristján eru á yfirborðinu ósköp venjulegt ungt par. Kristján telur sig hafa ráðið leyndardóma mannskepnunnar með kenningum sálfræðinga, en eftir að ókunnugur maður brýst inn hjá honum verður hann að takast á við þá staðreynd að heimurinn er ekki […]

Rándýr

Sviðssetning ArtFart Sýningarstaður Leikhúsbatteríið Frumsýning 25. ágúst 2009 Tegund verks Leiksýning Rándýr eftir Simon Bowen var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í London áríð 2002 við góðar undirtektir. Verkið fjallar um 8 manneskjur í mismunandi þrepum góðærisstigans, sem eiga það öll sameiginlegt að vilja meira. Meiri peninga, meiri virðingu,meiri ást. En einhvers staðar mun þó bólan að […]