Entries by Ragnhildur Rós

Grease, the deleted scenes – In a theatre near you soon!

Sviðssetning Reykjavík Dance Festival Samsuðan og Co. Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 5. september 2009 Tegund verks Danssýning Í eilífri leit okkar að mismunandi vinnuaðferðum í dansgerð koma hér við sögu söngleikir, endurvinnsla og sumarævintýri. Stefnt er að heimsyfirráðum með því að nota hið hefðbundna í von um að hið einstaka brjótist fram. Danshöfundar Alice Chauchat Erna […]

Fresh Meat

Fresh Meat Sviðssetning ArtFart Sýningarstaður Leikhúsbatteríið Frumsýning 15. ágúst 2009 Tegund verks Danssýning Dansskotið leikhúsverk eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur og Snædísi Lilju Ingadóttur sem útskrifuðust báðar af dansbraut Listaháskólans nú í vor. Verkið var unnið í spuna og var ástandið í dag að innblæstri. Sálfræðigreining um hvernig atvinnuleysi geti leitt af sér aukið ofbeldi í […]

Föndur

Föndur Sviðssetning Reykjavík Dance Festival Sýningarstaður Karamba/Dansganga Frumsýning 4. september 2009 Tegund verks Danssýning/Innsetning Í innsetningunni Föndur koma saman dansararnir Silje Nordheim og Tinna Grétarsdóttir og tónlistarkonan Sólrún Sumarliðadóttir. Munu þær vinna út frá handavinnu, föndri og forskriftum glanstímarita um það hvernig best er að lifa lífinu.  Sérstakar fyrirmyndir við gerð verksins eru Martha Stewart, […]

Endalaus

Endalaus Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 4. febrúar 2010 Tegund verks Danssýning ÍD sýnir nýtt verk eftir Alan Lucien Öyen, ungan norskan danshöfund sem hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir verk sín. Alan hefur getið sér gott orð fyrir falleg, tilfinningarík og ljóðræn verk með djúpri innri merkingu. Alan notar talað orð […]

Cardiac Strain (Hjartastreita)

Cardiac Strain (Hjartastreita) Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 25. nóvember 2009 Tegund verks Danssýning Djammvika Íslenska dansflokksins stendur yfir dagana 25. til 28. nóvember.  Þetta er sannkölluð dansveisla þar sem frumflutt verða fjögur ný verk í vinnslu. Fyrsta kvöldið verða sýnd verkin Cardiac Strain eftir Tony Vezich og Shit eftir Kristján Ingimarsson. Annað kvöldið verða […]

900 02

Sviðssetning Leifur Þór Þorvaldsson Sigríður Soffía Níelsdóttir Sýningarstaður Ó Johnson og Kaaber húsið (rýmið bak við húsið) Frumsýning 20. október 2009 Tegund verks Dansverk Nýtt verk eftir Leif Þór Þorvaldsson og Sigríði Soffíu Níelsdóttur. Minimalíst danssýning við tónverkið „The Disintegration Loops“ eftir William Basinski. Danshöfundur Sigríður Soffía Níelsdóttir Leikstjórn Leifur Þór Þorvaldsson Búningar Rakel Sólrós […]

Það dansar enginn við sjálfan sig

Það dansar enginn við sjálfan sig Sviðssetning ArtFart Brite theater Sýningarstaður Saltfélagshúsið Frumsýning 6. ágúst 2009 Tegund verks Leiksýning Það dansar enginn við sjálfan sig er sjónræn upplifun byggð á reynslu Y kynslóðarinnar af tíunda áratugnum sem mótaði hana. Þessi áratugur einkenndist af bið eftir einhverju stóru; bíð eftir að tíminn byrjaði aftur að líða […]

Völva

Völva Sviðssetning Pálína frá Grund Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 22. október 2009 Tegund verks Leiksýning Völva er rafrænn leikhússeiður sem byggir á endurortri Völuspá Þórarins Eldjárns, leikhúsverk þar sem unnið er með nýja rafræna og gagnvirka tæknimiðla. Leikkonan, holdgervingur Völvunnar, stjórnar framvindunni í gegnum íklæðanlegan rafmiðil, „hljóðkjól“, sem er galdratæki Völvunnar. Völva er framsækið […]

Við borgum ekki, við borgum ekki!

Við borgum ekki, við borgum ekki! Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Leikfélag Reykjavíkur Nýja Ísland Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Samkomuhúsið á Akureyri Frumsýning 6. júní 2009 Tegund verks Leiksýning Úti er órói í almenningi enda hefur allt hækkað upp úr öllu valdi á sama tíma og verið er að skera niður og segja upp fólki. Konurnar taka […]

Visions from the past

Sviðssetning Ferðaleikhúsið Sýningarstaður Iðnó Frumsýning 7. júlí 2009 Tegund verks Leiksýning ætluð ferðamönnum Ferðaleikhúsið er elsta starfandi sjálfstæða leikhúsið. Kristín G. Magnús stofnaði leikhúsið ásamt eiginmanni sínum, Halldóri Snorrasyni. Hefur Ferðaleikhúsið síðan starfað samfleytt í 43 ár og að jafnaði staðið fyrir sýningarhaldi hér á landi auk þess sem Kristín hefur unnið að sviðsetningum erlendis. […]