Entries by Ragnhildur Rós

Var það Gangári?

Sviðssetning Reykjavík Dance Festival Vaðall Sýningarstaður Karamba/Dansganga Frumsýning 4. september 2009 Tegund verks Danssýning Vaðall hvíslar… Var það Gangári? vertu velkominn með komdu endilega nær lofðu honum að segja þér sögu eina örlitla sögu frá örlitlum stað hvaða stað? hann er látlaust grey gerir engum mein næstum engum – ég sver Gangárinn eða leiðsögumaðurinn Ragnar […]

The Butterface

Sviðssetning Steinunn and Brian Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 7. nóvember 2009 Tegund verks Danssýning Helgina 7. og 8. nóvember nk. munu danshöfundarnir Steinunn Ketilsdóttir og Brian Gerke vera með sýninguna “Crazy Love Butter” í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Á sýningunni munu þau sýna þrjá dúetta, þríleik um ástina. Þríleikurinn samanstendur af dansverkunum “Crazy in love with MR.PERFECT”, “Love always, […]

Teach us to outgrow our madness

Teach us to outgrow our madness Sviðsssetning Shalala Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 19. júní 2009 Tegund verks Danssýning Dansleikhúsverkið Teach us to outgrow our Madness, eftir Ernu Ómarsdóttur var sýnt í Þjóðleikhúsinu að kvöldi kvennafrídagins föstudaginn 19. júní. Aðeins var um að ræða eina sýningu. Í verkinu stíga fimm hárprúðar, norrænar verur óbeislaðan dans, […]

Superhero

Sviðssetning Reykjavík Dance Festival Steinunn Ketilsdóttir Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 5. september 2009 Tegund verks Danssýning Varagloss og push-up brjóstahaldarar.  Megrunarkúrar og áfengi.  Reykja sígarettur og fara í ljós. Danshöfundur Steinunn Ketilsdóttir Lýsing Garðar Borgþórsson Tónlist Birkir Rafn Gíslason Dansari Steinunn Ketilsdóttir – – – – – – Reykjavík Dance Festival hóf göngu sína árið 2002. Stofnendur […]

Styggðarstjórnun

Sviðssetning Reykjavík Dance Festival Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 5. september 2009 Tegund verks Danssýning Við þráum öll að stjórna og erum því löngu hætt að hlusta. Kannski dreymir okkur öllum um að eignast okkar eigin einka sinfóníu? Danshöfundur Gunnlaugur Egilsson Tónlist Daníel Bjarnason Dansarar/flytjendur Gunnlaugur Egilsson Daníel Bjarnason – – – – – – Reykjavík Dance […]

Sláturhús hjartans

Sviðssetning Anna Richards Sýningarstaður Verksmiðjan, Hjalteyri Frumsýning 15. maí 2010 Tegund verks Danssýning Í verkinu er fjallað um ferðalag mannveru innan völundarhúss hjarta þess og þau átök sem þar eiga sér stað og leiða hana í gegnum ferli ástríðna, uppgjafar, ótta, skilnings og umbreytinga. 

Umgjörð verksins er unnin inni í rými gömlu síldarbræðslunnar á Hjalteyri […]

Shit

Shit Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 25. nóvember 2009 Tegund verks Danssýning Djammvika Íslenska dansflokksins stendur yfir dagana 25. til 28. nóvember.  Þetta er sannkölluð dansveisla þar sem frumflutt verða fjögur ný verk í vinnslu. Fyrsta kvöldið verða sýnd verkin Cardiac Strain eftir Tony Vezich og Shit eftir Kristján Ingimarsson. Annað kvöldið verða sýnd verkin […]

Shake Me

Shake Me Sviðssetning Reykjavík Dance Festival Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 3. september 2009 Tegund verks Danssýning Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan frumsýnir nýtt íslenskt dansverk með söngívafi. Í sínu nýjasta dansverki gerir Hreyfiþróunarsamsteypan dramatíska tilraun til að drepa sig. Við deyjum úr ást, af sæmd, alveg óvart, fyrir misskilning, af annarra manna völdum eða einfaldlega af því að okkur […]

Rough Sea

Rough Sea Sviðssetning ArtFart Sýningarstaður Leikhúsbatteríið Frumsýning 29. ágúst 2009 Tegund verks Danssýning Við upplifum öll óviðeigandi kynferðislegar langanir, en þó höfum við einhvers konar innbyggt búr sem geymir okkar innra skrýmsli. Ég hef hleypt skrímslinu út og er sýndarþræll dýrslegra hvata. Danshöfundur Snædís Lilja Ingadóttir Dansarar Snædís Lilja Ingadóttir Sigríður Soffía Níelsdóttir Hjörtur Jóhann […]

Pretty Bassic

Pretty Bassic Sviðssetning Reykjavík Dance Festival Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 3. september 2009 Tegund verks Danssýning Hljóðverk, sviðsett fyrir tvo flytjendur og tvo rafmagnsbassa. Danshöfundar Margrét Bjarnadóttir Saga Sigurðardóttir Dansarar Margrét Bjarnadóttir Saga Sigurðardóttir Tónlist Úlfur Hansson – – – – – – Reykjavík Dance Festival hóf göngu sína árið 2002. Stofnendur eru þau Ástrós Gunnarsdóttir, Cameron […]