Sindri silfurfiskur
Sindri silfurfiskur Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning 31. október 2009 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Yndisleg, falleg og einstaklega litrík sýning um fólk og dýr á sjó og landi. Hafdís í skrautfiskabúðinni Fjörfiskar er löngu hætt að selja fallegu fiskana sína. Þeir eru vinir hennar og hún vill miklu heldur segja af þeim sögur, […]