Entries by Ragnhildur Rós

Sindri silfurfiskur

Sindri silfurfiskur Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning 31. október 2009 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Yndisleg, falleg og einstaklega litrík sýning um fólk og dýr á sjó og landi. Hafdís í skrautfiskabúðinni Fjörfiskar er löngu hætt að selja fallegu fiskana sína. Þeir eru vinir hennar og hún vill miklu heldur segja af þeim sögur, […]

Oliver!

Oliver! Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 26. desember 2009 Tegund verks Söngleikur Einn vinsælasti söngleikur allra tíma, fullur af dásamlegum söngperlum. Oliver! er einn vinsælasti söngleikur allra tíma, byggður á sígildri skáldsögu Charles Dickens um munaðarlausa drenginn Oliver Tvist – sem dirfðist að biðja um meira að borða! Oliver er góðhjartaður lítill drengur, […]

Lykillinn að jólunum

Lykillinn að jólunum Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Rýmið Frumsýning 27. nóvember 2009 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Hvernig komast jólasveinarnir yfir að gefa í alla þessa skó á einni nóttu? Mörg þúsund gluggar og aðeins einn sveinn til að laumast inn um þá alla, hvernig er það hægt? Svarið leynist í læstum skáp á lítilli […]

Jólasaga

Jólasaga Sviðssetning Loftkastalinn Sýningarstaður Loftkastalinn Frumsýning Nóvember 2009 Tegund verks Leiksýning Ein þekktasta jólasaga allra tíma er án ef Jólaævintýri (Christmas Carol) eftir Charles Dickens. Sagan segir frá hinum fégráðuga Ebenezer Scrooge og viðskiptum hans við drauga nokkra á jólanótt. Sagan hefur verið mörgum kvikmyndaleikstjóranum efniviður mikill og eru til margar kvikmyndir byggðar á sögunni […]

Horn á höfði

Horn á höfði Sviðssetning GRAL – Grindvíska atvinnuleikhúsið Sýningarstaður Hafnargatan Grindavík Frumsýning 11. september 2009 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Horn á höfði er spennandi og fyndin barna- og fjölskyldusýning með GRAL-leikhópnum sem tilnefndur var í fyrra, á fyrsta starfsári sínu, til Grímuverðlauna fyrir leikrit sitt 21 manns saknað. Verkið  fjallar um tvo vini, Björn og […]

Fíasól

Fíasól Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning 13. mars 2010 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Sprellfjörug sýning fyrir alla fjölskylduna byggð á geysivinsælum bókum. Átta ára gleðisprengjan Fíasól er drottning í sínu eigin, risastóra hugmyndaríki. En stundum fljúga hugmyndirnar svo hátt að hún missir þær út í vitleysu…. Fíasól í Hosiló er sprellfjörug sýning fyrir […]

Farfuglinn

Farfuglinn Sviðssetning Strengjaleikhúsið Sýningarstaður Salurinn Frumsýning 30. janúar 2010 Tegund verks Ópera ætlun börnum og unglingum Rafópera Höfundar Hilmar Þórðarson Messíana Tómasdóttir Leikstjóri Messíana Tómasdóttir Aðstoðarleikstjóri Pálína Jónsdóttir Leikmynd Messíana Tómasdóttir Salbjörg Rita Jónsdóttir Búningar Messíana Tómasdóttir Lýsing Arnar Ingvarsson Tónlist Hilmar Þórðarson Hljóðmynd Gísli Galdur Þorgeirsson Söngvarar Halla Messíana Kristinsdóttir Ingibjörg Guðjónsdóttir Jóhann Smári […]

Búkolla – sögustund í Kúlunni

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning Haust 2009 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Þjóðleikhúsið leggur sérstaka áherslu á leikhúsuppeldi, bæði með leiksýningum og fræðslu fyrir yngri leikhúsgesti. Nú býður leikhúsið leikskólabörnum í elstu deildum að koma í heimsókn í leikhúsið með kennurum sínum. Börnin fræðast á skemmtilegan hátt um leikhúsið og kynnast töfraheimi þess, og […]

Bláa gullið

Bláa gullið Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Opið út Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 10. október 2009 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Út frá sjónarhorni trúðsins er vatn skoðað á einlægan en trúðslegan hátt. Hvert ætli sé eðli vatns? Hvað er svona merkilegt við það? Hvað er úthaf og hvað er tár, hvað er foss og regn? […]

Algjör Sveppi – dagur í lífi stráks

Algjör Sveppi – dagur í lífi stráks Sviðssetning Á þakinu Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 30. janúar 2010 Tegund verks Söngleikur ætlaður börnum Ein af skemmtilegustu fjölskyldusýningum landsins. Algjör Sveppi – Dagur í lífi stráks skartar sjálfum Sveppa í aðalhlutverki og með honum á sviðinu er Orri Huginn Ágústsson sem er áhorfendum góðkunnugur úr sjónvarpsþáttunum Pressan. […]