Entries by Ragnhildur Rós

Veggir með eyru

Höfundur Þorsteinn Guðmundsson Leikstjórn Hjálmar Hjálmarsson Hljóðvinnsla Einar Sigurðsson Leikendur Björn Hlynur Haraldsson Nína Dögg Filippusdóttir Víkingur Kristjánsson Þórunn Magnea Magnúsdóttir Í risinu á gömlu húsi í Vesturbæ Reykjavíkur býr eldri kona sem liggur á gólfinu daga og nætur, með eyrað við gólffjalirnar og vakir yfir parinu sem býr á hæðinni fyrir neðan hana. Er […]

Sagan af þriðjudegi

Höfundur Steinar Bragi Leikgerð og leikstjórn Bjarni Jónsson Hljóðvinnsla Einar Sigurðsson Tónlist Hallur Ingólfsson Leikendur Hjálmar Hjálmarsson Kristján Franklín Magnús Sigurður Skúlason Valur Freyr Einarsson Þröstur Leó Gunnarsson „Í húsi einmanaleikans eru margar dyr. Og á bak við flestar þeirra er bar.“  Svo segir aðalpersóna verksins, Maður nokkur kemur inn á öldurhús á þriðjudegi og […]

Guð blessi Ísland – útvarpsleikrit

Höfundar Malte Scholz Símon Birgisson Leikstjóri Símon Birgisson Hljóðvinnsla Hjörtur Svavarsson Leikendur Bragi Kristjónsson Ellý Ármannsdóttir Geir Jón Þórisson Gísli S. Einarsson Kjartan Ragnarsson Lilja Árnadóttir Vésteinn Gauti Hauksson Vignir Rafn Valþórsson Guð blessi Ísland er útvarpsleikrit sem notar stíl heimildaleikhússins til að fjalla um fjármalahrunið. Sögusviðið er lítill bær á Íslandi.  Þar hefur verið […]

Faraldur

Faraldur Höfundur Jónína Leósdóttir Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir Hljóðvinnsla Einar Sigurðsson Leikendur Anna Kristín Arngrímsdóttir Davíð Guðbrandsson Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir Maríanna Clara Lúthersdóttir Valdimar Örn Flygenring Jana ákveður að einangra sig og fjölskyldu sína þegar alheimsfaraldur er í uppsiglingu. Bílskúrinn er fullur af mat. Þau þurfa bara að bíða þess að plágan gangi yfir. Hörmungarnar utan […]

Einfarar

Útvarpsverk í 6 þáttum Höfundur og leikstjóri Hrafnhildur Hagalín Hljóðvinnsla Einar Sigurðsson – – – – – – a) Náttúra Aðalhlutverk Erlingur Gíslason Aðrir leikendur Arnbjörg Hlíf Valsdóttir Arndís Hrönn Egilsdóttir Jóhann Sigurðarson Kristbjörg Kjeld Einbúi í afskekktum dal verður var við að eini nágranni hans er horfinn. Hvert fór hann? Hvar er hann? Hvers […]

Blessuð sé minning næturinnar

Blessuð sé minning næturinnar Höfundur Ragnar Ísleifur Bragason Leikstjórn Símon Birgisson Hljóðvinnsla Georg Magnússon Tónlist og hljóðmynd Anna Þorvaldsdóttir  Tónlistarflutningur Anna Þorvaldsdóttir Berglind María Tómasdóttir Daniel Shapira Hrafn Ásgeirsson Justin DeHart Upptaka tónlistar Daniel Shapira Leikendur Árni Tryggvason Guðlaug María Bjarnadóttir Hjörtur Jóhann Jónsson Ólöf Haraldsdóttir Sara Dögg Ásgeirsdóttir Blessuð sé minning næturinnar er nýtt […]

Antígóna

Leikritið er talið vera skrifað 422 f.k. og er nú flutt til að heiðra minningu þýðandans, Helga Hálfdanarsonar, sem lést fyrr á árinu. Höfundur Sófókles Íslensk þýðing Helgi Hálfdanarson Leikstjórn Sigurður Skúlason Hljóðvinnsla Georg Magnússon Tónlist Kristín Bergsdóttir Erla Axelsdóttir (nemendur í tónsmíðum í Tónlistardeild Listaháskóla Íslands) Leikendur Árni Tryggvason Erlingur Gíslason Halldór Gylfason Jóhann […]

Út í kött!

Út í kött! Sviðssetning Lýðveldisleikhúsið Sýningarstaður Gerðuberg Frumsýning 26. maí 2009 Tegund verks Dans- og söngleikur ætlaður börnum Lýðveldisleikhúsið frumsýnir nýtt íslenskt leikverk fyrir börn í Gerðubergi. Þetta er dans- og söngleikur sem ber nafnið Út í kött! og fjallar um tvo krakka og ferðalag þeirra um tölvu og ævintýraheima. Þessi ævintýraleikur er fyrir börn […]

Skoppa og Skrítla á tímaflakki

Skoppa og Skrítla á tímaflakki Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Skoppa og Skrítla Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 6. febrúar 2010 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Skoppa og Skrítla fá óvænta gjöf frá Lúsí – leikandi létt púsluspil. Nú reynir á hvort áhorfendur geti hjálpað þeim að leika við hvern sinn fingur, setja á sig glingur … […]

Sirkus Sóley

Sviðssetning Sirkus Íslands Sýningarstaður Salurinn Frumsýning 31. mars 2010 Tegund verks Sirkussýning Hefðbundin sirkussýning fyrir alla aldurshópa þar sem listamenn sýndu ýmsar kúnstir sem ekki hafa sést áður á íslandi. Höfundar Sirkus Íslands Leikstjórar Katla Þórarinsdóttir Lee Nelson Sirkuslistamenn Alda Brynja Birgisdóttir Bjarni Árnason Eyrún Ævarsdóttir Daníel Hauksson Gísli Leifsson Jóakim Kvaran Katla Þórarinsdóttir Kári […]