Falið fylgi
Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Rýmið Frumsýning Janúar 2009 Tegund verks Leiksýning Falið Fylgi er spennandi leikrit beint úr íslenskum samtíma sem Bjarni Jónsson skrifar sérstaklega fyrir LA. Ellen Björnsdóttir félagsmálastjóri tekur þátt í prófkjöri jafnaðarmanna vegna fyrirhugaðra bæjar- og sveitarstjórnarkosninga. Hún opnar kosningaskrifstofu og ræður til sín tvo starfsmenn. Fljótlega kemur í ljós að þau […]