Entries by Ragnhildur Rós

Falið fylgi

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Rýmið Frumsýning Janúar 2009 Tegund verks Leiksýning Falið Fylgi er spennandi leikrit beint úr íslenskum samtíma sem Bjarni Jónsson skrifar sérstaklega fyrir LA. Ellen Björnsdóttir félagsmálastjóri tekur þátt í prófkjöri jafnaðarmanna vegna fyrirhugaðra bæjar- og sveitarstjórnarkosninga. Hún opnar kosningaskrifstofu og ræður til sín tvo starfsmenn. Fljótlega kemur í ljós að þau […]

Eterinn

Sviðssetning Þjóðleikhúsið í samstarfi við Þóri  Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Smíðaverkstæðið Frumsýning 20. mars 2009 Tegund verks Einleikur Þórir Sæmundsson deilir með áhorfendum hugsunum sínum, sögum og vangaveltum um lífið, dauðann og lífið eftir dauðann. Í þessari sýningu ríkir mikil nánd við áhorfendur, en í sýningunni er um leið notast við áhrifamikla og nýstárlega margmiðlun hljóðs og mynda. […]

Ég heiti Rachel Corrie

Sviðssetning Ímagýn Borgarleikhúsið Staðsetning Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 19. mars 2009 Tegund verks Einleikur Hvað fær unga konu til að yfirgefa lúxuslíf í Bandaríkjunum og flytja á átakasvæði Palestínu og Ísraelsmanna? Bandaríski friðarsinninn Rachel Corrie lét lífið á Gaza-svæðinu 16. mars 2005 þegar hún reyndi að standa í vegi fyrir því að ísraelsk jarðýta eyðileggði […]

Dauðasyndirnar

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 7. maí 2008 Tegund verks Leiksýning Dauðasyndirnar er trúðasýning fyrir fullorðna. Verkið fjallar um hinnsígilda vanda sem felst í því að lifa lífinu og er frjálsleg túlkun áGuðdómlegum gamaleik Dantes. Sýning um sjö trúða og sjö syndir. „Trúðar eru í mínum huga, „histoire d’amour“, ástarævintýri mitt ogÍslands. […]

Dansaðu við mig

Sviðssetning Leikhús andanna Sýningarstaður Iðnó Frumsýning 24. október 2008 Tegund verks Leiksýning Verkið fjallar um það þegar maður hittir konu / kona hittir mann. Það fjallar um vondar tímasetningar og fullkomin augnablik. Það fjallar um fólk sem er svo hrætt við að skuldbindast að það getur ekki einu sinni átt pottablóm. Það fjallar líka um […]

Cavalleria Rusticana

Sviðssetning Íslenska óperan Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 19. september 2008  Tegund verks Ópera Cavalleria Rusticana og Pagliacci verða sýndar í fyrsta skipti saman í Íslensku óperunni í haust, en í hugum margra eru þessar tvær óperur tengdar sterkum böndum, og því hefur skapast ákveðin hefð fyrir því að þær séu sýndar saman. Hér er um […]

Búlúlala – Öldin hans Steins

Sviðssetning Kómedíuleikhúsið Sýningarstaður Tjöruhúsið Frumsýning 8. maí 2008 Tegund verks Einleikur Búlúlala – Öldin hans Steins er nýtt leikverk fyrir leikara og tónlistarmann sem Kómedíuleikhúsið setur á svið til að minnast aldarafmælis Steins Steinarrs. Alls verða þrjár sýningar á Ísafirði eftir það verður flakkað um Vestfirðina og sýnt á Flateyri, á Bíldudal, í Bolungarvík og í […]

Ástverk ehf

Sviðssetning Iðnaðarmannaleikhúsið Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 11. desember 2008 Tegund verks Leiksýning  Ástmar er fljótfær iðnaðarmaður sem vinnur fyrir verktakafyrirtækið HafnarVerk. Til þess að græða meira á vinnu sinni stofnar Ástmar eigið fyrirtæki, Ástverk ehf. og stelur verkefni frá HafnarVerki. Fyrsta verk Ástverks ehf. felst í því að endurinnrétta íbúð í Fossvoginum. Það eina sem vantar […]

Ástin er diskó – lífið er pönk

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 1. maí 2008 Tegund verks Söngleikur Tímabilið í kringum 1980 var átakatími í íslenskri menningarsögu – þá reis diskóið hæst og pönkið kom fram. Þú og ég og Brunaliðið sungu sína helstu smelli um leið og Fræbbblarnir og Utangarðsmenn stigu fyrst á svið. Fólk var dregið í dilka eftir […]

21 manns saknað

Sviðssetning GRAL – Grindvíska atvinnuleikhúsið Sýningarstaður Saltfiskssetrið Frumsýning Október 2008  Tegund verks Einleikur Grindvíska Atvinnuleikhúsið mun frumsýna í lok október verkið 21 manns saknað. Það eru Grindvíkingarnir Bergur Þór Ingólfsson, Víðir Guðmundsson og Guðmundur Brynjólfsson sem stofnuðu leikfélagið og eru þeir einnig leikritahöfundar verksins, sem byggir á epískri ævi Séra Odds V. Gíslasonar.  21 MANNS […]