Entries by Ragnhildur Rós

Macbeth

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Smiðaverkstæðið Frumsýning 5. október 2008 Tegund verks Leiksýning Leikritum Shakespeares var ætlað að hreyfa við fólki og fá það til að hugsa um líf sitt og samtíma á gagnrýninn hátt. Hvernig getum við fundið og virkjað áhrifamáttinn í verki eins og Macbeth? Hópur ungra leikara innan Þjóðleikhússins hefur unnið að því að […]

Kinkí – Skemmtikraftur að sunnan

Sviðssetning Lýðveldisleikhúsið Sýningarstaður Salurinn Frumsýning 27. júní 2008 Tegund verks Einleikur Skemmtikrafturinn Kinkir Geir Ólafsson hefur af góðmennsku sinni ákveðið að gefa konum í úthverfum 101 Reykjavíkur tækifæri til að njóta kertaljósakonserts síns í tónleikahúsinu Salnum, Hamraborg 6 í Kópavogi. Kertaljósakonsertinn verður fimmtudaginn 25. september kl. 20 en ekki eru fleiri konsertar fyrirhugaðir í úthverfunum […]

Janis 27

Sviðssetning Íslenska óperan Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 3. október 2008  Tegund verks Söngleikur Nýtt leikrit með söngvum byggt á ævi og tónlist Janis Joplin eftir Ólaf Hauk Símonarson. Höfundur Ólafur Haukur Símonarson Leikstjórn Sigurður Sigurjónsson Leikkonur í aðalhlutverki Bryndís Ásmundsdóttir Ilmur Kristjánsdóttir   Leikmynd Finnur Arnar Arnarson Búningar Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Lýsing Páll Ragnarsson  Tónlistarstjórn […]

Í Óðamansgarði

Sviðssetning Listahátíð í Reykjavík  Tjóðpallur Føroya Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 22. maí 2009 Tegund verks Ópera Fyrsta færeyska óperan, Í Óðamansgarði, sem frumsýnd var í Þórshöfn haustið 2006, verður sett upp í nýrri sviðsetningu á Listahátíð í Reykjavík í samvinnu Þjóðleikhússins og Tjóðpallsins í Færeyjum.Verkið er eftir hið þekkta færeyska tónskáld Sunleif Rasmussen sem […]

Húmanímal

Sviðssetning Ég og vinir mínir Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið  Frumsýning Vor 2009 Tegund verks Leiksýning Er maðurinn skepna? Í Húmanímal er á ögrandi hátt tekist á við dýrskraftinn innra með manninum og leyndardómar kyneðlisins rannsakaðir. Húmanímal er sýning sem er að springa úr dýrslegum frumkrafti, kynlífi og bælingu. Ég og vinir mínir eru leikarar, dansarar, tónlistarmaður og […]

Heiður

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 24. janúar 2009 Tegund verks Leiksýning Þau voru heiðurshjón í þrjátíu ár þar til dag einn að ógæfan bankaði upp á. Einstaklega vel skrifað verk um ástina, hjónabandið, fórnir og réttlætingar eftir margverðlaunaðan ástralskan höfund. Einvala leikhópur í áleitinni sýningu, þar sem fjallað er um hinn alkunna gráa fiðring á […]

Hart í bak

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 17. október 2008  Tegund verks Leiksýning Ein af perlum íslenskra leikbókmennta, hrífandi verk sem sló í gegn árið 1962 og speglar íslenskan raunveruleika og samtíma á einstakan hátt. Við kynnumst stórbrotnum persónum í meðförum afburðaleikara, en með hlutverk skipstjórans sem sigldi óskafleyi íslensku þjóðarinnar í strand fer Gunnar […]

Fýsn

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Staðsetning Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 12. september 2008 Tegund verks Leiksýning Lífið virðist dans á rósum hjá ungum nýgiftum hjónum en fyrr en varir þurfa þau að horfast í augu við ógnvekjandi leyndamál. Hversu langt eru þau reiðubúin að ganga til að bjarga hjónabandinu og ástinni? Erfiðustu yfirheyrslurnar í lífinu eru ekki […]

Fúlar á móti

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Samkomuhúsið Frumsýning Janúar 2009 Tegund verks Leiksýning Fúlar á móti  skauta í gegnum síðara skeiðið og gera óspart grín að sjálfum sér og öðrum. Nú fá karlmenn loksins að vita hvers vegna eiginkonur, systur og mæður þeirra eru eins og þær eru. Þetta er einstakt tækifæri til að skyggnast inn í hugarheim […]

Fólkið í blokkinni

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Staðsetning Borgarleikhús, Stóra svið Frumsýning 10. október 2008 Tegund verks Söngleikur Hjartnæm saga af skrautlegu lífi fólks í blokk í Reykjavík. Fólkið í blokkinni ákveður að setja upp söngleik og efniviðurinn er það sjálft. Hárfinnur hárfíni er í forsvari fyrir hljómsveitina Sóma sem æfir stíft í kjallaranum á meðan Robbi húsvörður reynir […]