Macbeth
Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Smiðaverkstæðið Frumsýning 5. október 2008 Tegund verks Leiksýning Leikritum Shakespeares var ætlað að hreyfa við fólki og fá það til að hugsa um líf sitt og samtíma á gagnrýninn hátt. Hvernig getum við fundið og virkjað áhrifamáttinn í verki eins og Macbeth? Hópur ungra leikara innan Þjóðleikhússins hefur unnið að því að […]