Sannleikurinn um lífið
Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Staðsetning Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 6. febrúar 2009 Tegund verks Einleikur Pétur Jóhann Sigfússon þeysist um víðan völl í uppljóstrun sinni um lífsins sannleika í nýju verki eftir Sigurjón Kjartansson. Hinn alvitri þykist hafa fundið tilgang lífsins. Í Sannleikanum um lífið fást svör við spurningum eins og: Er dagurinn styttri hjá hundum? […]