Entries by Ragnhildur Rós

Vinir

Sviðssetning Kreppuleikhúsið Sýningarstaður Síldarverksmiðjan Frumsýning 15. ágúst 2008 Tegund verks Leiksýning  Leikritið Vinir fjallar um vináttu en á fátt sammerkt með sjónvarpsþáttunum Friends. Þeir sem vilja hlusta á dósahlátur og sjá fleiri Friends þætti ættu að halda sig fjarri. Þrjár manneskjur hittast og fara gegnum þokur og elda fortíðar og það er enginn framhaldsþáttur. Það […]

Vestrið eina

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Staðsetning Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 7. nóvember 2008 Tegund verks Leiksýning Bræðurnir Coleman og Valene eru langt frá því að vera fyrirmyndarborgarar. Þrátt fyrir að vera komnir vel á fullorðinsaldur slást þeir stöðugt, drekka ótæpilega og lát föður þeirra virðist ekki snerta þá hið minnsta. Þegar sóknarpresturinn gerir örvæntingarfulla lokatilraun til þess […]

Ventlasvín

Sviðssetning Frú Norma Sýningarstaður Sláturhúsið Frumsýning Vor 2009 Tegund verks Leiksýning Höfundur Guðjón Sigvaldason  Leikstjóri Guðjón Sigvaldason Leikkona í aðalhlutverki Halldóra Malin Pétursdóttir Leikarar í aukahlutverkum Snorri Emilsson Jón Vigfússon Pétur Ármannson Jón Gunnar Axelsson Steinar Pálmi Ágústson Árni Magnússon Eiríkur Ólason Leikmynd Frú Norma Búningar Frú Norma Lýsing Þorsteinn Sigurbergsson Tónlist Frú Norma Halldóra […]

Utan gátta

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 24. október 2008 Tegund verks Leiksýning Villa og Milla eru tvær kvenpersónur, innilokaðar. Þær eru á valdi einhvers sem við sjáum aldrei, en stjórnar kringumstæðum þeirra. Tvær saman eins og gamalt par, bundnar hvor annarri, eins og afbrýðisamar systur, börn í sandkassa. Þær eru stöðugt að leita leiða til að […]

Sædýrasafnið

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn  Frumsýning 27. mars 2008 Tegund verks Leiksýning Tvær fjölskyldur neyðast til að dvelja saman við undarlegar aðstæður á sædýrasafni. Nýtt verk eftir eina þekktustu skáldkonu Frakka í dag. Listamenn frá fjórum löndum skapa leiksýningu sem einnig verður sýnd í ríkisleikhúsinu í Orléans. Knýjandi spurningar um framtíð okkar, settar fram í […]

Sumarljós

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 26. desember 2008 Tegund verks Leiksýning Jólasýning leikársins er byggð á skáldsögunni Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson, en höfundurinn hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir hana árið 2005. Í sýningunni kynnumst við fjölda litríkra persóna í litlu íslensku þorpi í nútímanum. Hversdagslífið reynist fullt af stórviðburðum […]

Steinar í djúpinu

Sviðssetning Lab Loki Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 21. nóvember 2008 Tegund verks Leiksýning Hér ekki um að ræða leikgerð á einu tilteknu verki eftir Steinar, heldur sjálfstætt leikhússverk sem sækir innblástur í allt hans höfundarverk og að hluta til í ævi hans og örlög. Verkið er vegferð um kvasseggjað grjót, ferðalag um sagnaheim Steinars; um þorpið […]

Spling!

Sviðssetning Þíbilja Sýningarstaður Iðnó Frumsýning 7. maí 2009 Tegund verks Leiksýning Sálarstyrkjandi dagskrá með kryppu. Höfundar Guðmundur Ólafsson Þór Tulinius Leikstjórn Þór Tulinius Leikarar í aðalhlutverkum Guðmundur Ólafsson Höskuldur Sæmundsson Leikkonur í aðalhlutverkum Arndís Hrönn Egilsdóttir Bryndís Ásmundsdóttir Tónlist Pálmi Sigurhjartarson Söngvarar Arndís Hrönn Egilsdóttir Bryndís Ásmundsdóttir Guðmundur Ólafsson Höskuldur Sæmundsson Myndvinnsla Höskuldur Sæmundsson

Söngvaseiður

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Staðsetning Borgarleikhús, Stóra svið Frumsýning 8. maí 2009 Tegund verks Söngleikur María er heillandi ung kona sem bókstaflega elskar lífið og sönginn. Hún finnur sig ekki í klaustrinu og er því send í vist til ekkjumannsins Von Trapp til að gæta sjö hávaðasamra barna hans. María áttar sig fljótlega á því að það sem […]