Bólu-Hjálmar
Sviðssetning Stoppleikhópurinn Sýningarstaður Grunn- og framhaldsskólar Frumsýning September 2008 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum og unglingum Stoppleikhópurinn sýnir nýtt íslenskt leikrit sem byggir á ævi og skáldskap Bólu-Hjálmars. Hjálmar Jónsson var kotbóndi á Norðurlandi á fyrri hluta nítjándu aldar. Fátækur og smáður þurfti hann að þola yfirgang betur settra bænda, fyrirlitningu sveitunga sinna og linnulitlar […]