Entries by Ragnhildur Rós

Bólu-Hjálmar

Sviðssetning Stoppleikhópurinn Sýningarstaður Grunn- og framhaldsskólar Frumsýning September 2008 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum og unglingum Stoppleikhópurinn sýnir nýtt íslenskt leikrit sem byggir á ævi og skáldskap Bólu-Hjálmars. Hjálmar Jónsson var kotbóndi á Norðurlandi á fyrri hluta nítjándu aldar. Fátækur og smáður þurfti hann að þola yfirgang betur settra bænda, fyrirlitningu sveitunga sinna og linnulitlar […]

Auðun og ísbjörninn

Sviðssetning Kómedíuleikhúsið Sýningarstaður Tjöruhúsið Frumsýning Mars 2009 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum Auðunar þáttur vestfirzka er einn besti og vandaðist allra Íslendinga þátta. Hér segir af bóndastrák að vestan sem leggst í víking og á vegi hans verður ísbjörn. Auðun ákveður að færa Danakonungi björninn og hefst þá ævintýralegt ferðalag piltsins og bjarnarins. Höfundur Elvar […]

Alli Nalli og tunglið

Sviðssetning Möguleikhúsið Sýningarstaður Leikskólar Frumsýning Mars 2009 Tegund verks Leiksýning ætluð börnum (1-7 ára) Af hverju er tunglið stundum stórt og kringlótt en stundum langt og mjótt? Hvað gerist ef Alli Nalli gefur tunglinu grautinn sinn? Er nokkur ástæða til að óttast þetta skínandi bjarta tungl sem lýsir okkur í dimmunni? Sýningin, sem ætluð er […]

Velkomin heim

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning Febrúar 2009 Tegund verks Danssýning Febrúarsýning ÍD er að jafnaði einn stærsti dansviðburður ársins. Að þessu sinni er sýningin samstarfsverkefni þriggja höfunda sem vinna hana í nánu samstarfi við dansara flokksins. Dansarar ÍD eru þekktir hérlendis sem erlendis fyrir hæfni sína, kraft, ástríðu, dansgleði og leikræna tjáningu […]

Transaquania – Out of the blue

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Bláa lónið Frumsýning 22. apríl 2009 Tegund verks Danssýning Íslenski dansflokkurinn og Bláa Lónið kynna Transaquania – Out of the blue.  Alþjóðlega þekktir listamenn, koma saman ásamt dönsurum flokksins og skapa einstakan dans og listviðburð sem fer fram ofan í Bláa lóninu á síðasta vetrardag. Höfundar verksins hafa öll skapað sér […]

Systur

Sviðssetning Pars Pro Toto Sýningarstaður Iðnó Frumsýning 2. maí 2008 Tegund Dansverk Dansverkið „Systur“ í uppsetningu Pars pro toto er rússíbanaferð um hugaróra og veruleika tveggja kvenna; losti, munúð, limir, sektarkennd, hreinleiki, trú, von, kærleikur, líf, dauði, spenna og umbreyting. Höfundarnir tveir, Ástrós Gunnarsdóttir og Lára Stefánsdóttir, hafa um árabil verið meðal fremstu danshöfunda og […]

Svanurinn

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 16. október 2008  Tegund verks Danssýning Í október sýnir Íslenski dansflokkurinn fjögur ný verk þar sem hver höfundur skapar dúett fyrir tvo dansara flokksins. Viðfangsefnin eru sígild: Fegurð, þráhyggja, tilfinningar, átök og ástríða. Höfundar eru Gunnlaugur Egilsson. Lára Stefánsdóttir, Peter Anderson og Sveinbjörg Þórhallsdóttir. „Það hafa allir […]

Skekkja

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 16. október 2008  Tegund verks Danssýning Í október sýnir Íslenski dansflokkurinn fjögur ný verk þar sem hver höfundur skapar dúett fyrir tvo dansara flokksins. Viðfangsefnin eru sígild: Fegurð, þráhyggja, tilfinningar, átök og ástríða. Höfundar eru Gunnlaugur Egilsson. Lára Stefánsdóttir, Peter Anderson og Sveinbjörg Þórhallsdóttir. „Þráhyggja og handfjötlun, […]

Salka Valka

Sviðssetning Svöluleikhús Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning Mars 2009 Tegund verks Dansverk Nýtt íslenskt dansverk frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu í mars 2009. Leikgerð Auður Bjarnadóttir Guðrún Vilmundardóttir Danshöfundur Auður Bjarnadóttir Dansarar Aðalsteinn Kjartansson Anna Kolfinna Kuran Guðrún Óskarsdóttir Inga Huld Hákonardóttir Jóhann Lindell Lára Stefánsdóttir Pontus Petterssen Rami Jansi Unnur Elísabet Gunnarsdóttir Leikmynd Sigurjón Jóhannsson Búningar Sigrún Úlfarsdóttir […]

Private Dancer

Sviðssetning Panic Productions Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 30. október 2008 Tegund verks Danssýning  Sumir fara sofandi í gegnum lífið. Aðrir fara dreymandi í gegnum lífið. Í rökkrinu á milli fortíðar og framtíðar lifum við í dauðanum og okkur dreymir lífið. Við erum lifandi dauð, gangandi lík sem þrá að vakna. Danshöfundar Jared Gradinger Margrét […]