Entries by Ragnhildur Rós

Baðstofan

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 9. febrúar 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Í baðstofunni er ekki allt sem sýnist. Skuggarnir eru langir og skíman oft af skornum skammti. Þar hlustum við á sögur af fólki og fyrirbærum. Við syngjum og dönsum og drekkum. Við fæðumst og deyjum. Þar ríkir glaumur og gleði. En í […]

Ariadne á Naxos

Sviðssetning Íslenska óperan  Sýningarstaður Íslenska óperan   Frumsýning 4. október 2007 Tegund Sviðsverk – Ópera Fyrsta frumsýning vetrarins hjá Íslensku óperunni var Ariadne (Ariadne á Naxos) eftir Richard Strauss, en sextán eindöngvarar koma fram í sýningunni. Það er fátítt að óperur skarti svo mörgum einsöngshlutverkum og gefst því kjörið tækifæri til að heyra og sjá fjölda […]

Yfirvofandi

Höfundur Sigtryggur Magnason Leikstjóri Bergur Þór Ingólfsson Tónlist Úlfur Eldjárn Hljóðvinnsla Einar Sigurðsson Leikendur Edda Arnljótsdóttir Ingvar E. Sigurðsson Jörundur Ragnarsson Þau eru ofurseld harmi, glæp úr fortíðinni. „Ég er yfirvofandi,“ segir drengurinn sem kafnaði undir kodda daginn sem 36 ár eru liðin frá því að kjarnorkusprengjan á Nagasaki féll. „Ég er yfirvofandi. Ég er […]

Spor

Höfundur Starri Hauksson Leikstjóri Guðmundur Ingi Þorvaldsson Tónlist Axel Árnason Hljóðvinnsla Einar Sigurðsson Leikendur Árni Beinteinn Árnason Björn Thors Grettir Páll Einarsson Hallmar Sigurðsson Ragnheiður Steindórsdóttir Sólveig Guðmundsdóttir Sveinn Ólafur Gunnarsson Víkingur Kristjánsson Andri  er að verða þrítugur og  býr einn.  Í dag er afmælisdagur móður hans. Andri kemst ekki í afmælið því hann er […]

Sómafólk (þríleikur)

1. hluti – Sól og blíða í Paradís 2. hluti – Sannleikurinn og lífið 3. hluti – Í Undralandi Höfundur Andrés Indriðason Leikstjóri Ásdís Thoroddsen Í þremur sjálfstæðum leikverkum eru sögur af Íslendingum. Þetta er allt sómafólk eins og Íslendingar eru til hópa. Sumir eru reyndar ekki alveg eins sómakærir og aðrir, en þannig er […]

Skyldan kallar

Höfundur Hermann Stefánsson Leikstjóri Hallmar Sigurðsson Tónlist Einar Sigurðsson Hljóðvinnsla Ragnar Gunnarsson Leikendur Erla Ruth Harðardóttir Guðjón Davíð Karlsson Halla Margrét Jóhannesdóttir Margrét Kaaber Tinna Hrafnsdóttir Skyldan kallar er fyrsta leikrit Hermanns Stefánssonar en hann hefur á síðustu árum sent frá sér skáldsagnaþríleik sem samanstendur af verkunum Níu þjófalyklar, Stefnuljós og Algleymi, ljóðabókina Borg í […]

Leikslok

Höfundur Jónas Jónasson Leikstjóri Hilmar Oddsson Aðlögun Bjarni Jónsson Tónlist Agnar Már Magnússon Hljóðvinnsla Georg Magnússon Leikendur Arnar Jónsson Birgitta Birgisdóttir Dóra Jóhannsdóttir Elva Ósk Ólafsdóttir Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir Ívar Örn Sverrisson Kristbjörg Kjeld Stefán Hallur Stefánsson Valdimar Örn Flygenring Á örlagastundu lítur leikskáldið Ormur um öxl. Hann upplifir þann tíma þegar hann gerði upp […]

Dauði trúðsins

Höfundar Árni Þórarinsson Leikstjórn Guðmundur Ingi Þorvaldsson Leikgerð Hjálmar Hjálmarsson Tónlist Hallur Ingólfsson Hljóðvinnsla Einar Sigurðsson Leikendur Aðalheiður Ólafsdóttir Adolf Ingi Erlendsson Arnar Jónsson Arndís Hrönn Egilsdóttir Arnór Þorleifsson Atli Þór Albertsson Birgitta Birgisdóttir Björk Jakobsdóttir Bryndís Ásmundsdóttir Ellert A. Ingimundarson Elma Lísa Gunnarsdóttir Elsa María Jakobsdóttir Eva María Jónsdóttir Garðar Borgþórsson Guðfinna Rúnarsdóttir Guðjón […]