Hamskiptin
Sviðssetning Lyric Hammersmith Vesturport Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 27. september 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Ný íslensk uppfærsla á rómaðri sýningu leikhópsins Vesturports sem frumsýnd var í Lyric Hammersmith leikhúsinu London í fyrra og hlaut frábærar viðtökur. Hamskiptin eftir Franz Kafka er ein af þekktustu skáldsögum 20. aldarinnar. Sagan þykir í senn skelfileg […]