Entries by Ragnhildur Rós

Hamskiptin

Sviðssetning Lyric Hammersmith Vesturport Þjóðleikhúsið  Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 27. september 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Ný íslensk uppfærsla á rómaðri sýningu leikhópsins Vesturports sem frumsýnd var í Lyric Hammersmith leikhúsinu London í fyrra og hlaut frábærar viðtökur. Hamskiptin eftir Franz Kafka er ein af þekktustu skáldsögum 20. aldarinnar. Sagan þykir í senn skelfileg […]

Halla og Kári

Sviðssetning Hafnarfjarðarleikhúsið Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 26. janúar 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Trúir þú á útilegumenn? Hvar hafast íslenskir útilegumenn við og hvað hafast þeir að? Liggja þeir kannski á sofa í íbúð í Reykjavík, horfa á gervihnattasjónvarp og láta sig dreyma stóra drauma um skjótfenginn gróða? Halla og Kári er léttgeggjað leikrit um heitar […]

Gítarleikararnir

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 5. apríl 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Hlýlegur gamanleikur með lifandi tónlist. Verkið fjallar um fjórar manneskjur sem koma saman til að votta nýlátnum trúbador virðingu sína. Að lokinni jarðarförinni hittast þau fyrir utan hús hins látna til að æfa saman minningardagskrá með lögum eftir hann. Line […]

Frelsarinn

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Leikfélag Akureyrar Neander  Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið  Samkomuhúsið Frumsýning 22. nóvember 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Leikhúslistamaðurinn Kristján Ingimarsson er höfundur sýningarinnar Frelsarinn. Leikhópur Kristjáns, Neander, hefur sýnt sýningu þessa við glimrandi undirtektir í Danmörku að undanförnu. Kristján sýndi einleik sinn Mike Attack hér á landi sunnan og norðan heiða á síðasta leikári […]

Fool 4 Love

Sviðssetning Silfurtunglið Sýningarstaður Austurbær Frumsýning 29. desember 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Fool 4 Love eftir Sam Shepard trónir að margra mati á toppnum sem besta nútímaleikrit Bandaríkjamanna. Verkið er ástríðufullt og einkennist af hraða, spennu og beittum húmor. Fyrrum elskendur hittast á yfirgefnu vegamóteli í útjaðri Mojave eyðimerkurinnar. May er á flótta undan Eddie […]

Fló á skinni

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Samkomuhúsið Frumsýning 8. febrúar 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Er það rétt að í annálaðri fegurð Eyjafjarðar sé sveitasetrið Sveinbjarnargreiði griðastaður elskenda á laun? Hefur Saga Ringsted ástæðu til að gruna eiginmanninn um græsku eða hefur hún sjálf eitthvað að fela? Hver var konan sem bað forstjórann um blint stefnumót? Hélt […]

Engisprettur

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 27. mars 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Biljana Serbjanovits hefur vakið heimsathygli sem leikskáld og þjóðfélagsrýnir. Engisprettur er nýjasta leikrit þessarar margverðlaunuðu serbnesku skáldkonu og jafnframt fyrsta verk hennar sem sýnt er á Íslandi. Í Engisprettum er fjallað um fjölskylduna, átök ólíkra kynslóða og viðleitni mannsins til að […]

Dubbeldusch

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Vesturport Sýningarstaður Rýmið Frumsýning 13. mars 2008  Tegund Sviðsverk – Leiksýning Nokkrum sinnum á lífsleiðinni gerast atburðir í lífi okkar sem breyta öllu. Í kvöld kemur einkasonurinn í sumarbústað fjölskyldunnar og kynnir nýja unnustu fyrir foreldrum sínum. Smátt og smátt rennur upp fyrir föðurnum að með komu stúlkunnar knýr ljúfsár fortíðin dyra, […]

Cosi fan tutte

Sviðssetning Íslenska óperan Óperustúdíó Íslensku óperunnar  Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 6. apríl 2008 Tegund Sviðsverk – Ópera Óperustúdíóið er vettvangur innan Íslensku óperunnar þar sem langt komnir og hæfileikaríkir söngnemendur syngja öll hlutverk og kór í óperuuppfærslu og tónlistarnemendur skipa ennfremur hljómsveitina. Listræn stjórn er hins vegar í höndum atvinnumanna og gefst nemendunum þannig kostur […]

Brák

Sviðssetning Landnámssetur Íslands Sýningarstaður Söguloftið Frumsýning 5. janúar 2008 Tegund Sviðsverk – Einleikur Brák er glænýtt leikverk eftir Brynhildi Guðjónsdóttur og fjallar um Þorgerði brák, ambátt Skallagríms Kveldúlfssonar landnámsmanns í Borgarfirði og fóstru Egils Skallagrímssonar. Allir sem lesið hafa Egilssögu muna eftir hinni kyngimögnuðu lýsingu þegar Þorgerður brák bjargar lifi Egils með því að snúa […]