Entries by Ragnhildur Rós

Langstærsti draumurinn: Uppflosnað fólk

Sviðssetning Lýðveldisleikhúsið Sýningarstaður Sundlaugin í Laugardal Sundhöll Reykjavíkur Frumsýning 4. ágúst 2007 18. ágúst 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Fyrsti hluti verksins, Þeir stífluðu dalinn minn, var fluttur í innilauginni í Laugardalnum. Seinni hluti sýningarinnar, Langstærsti draumurinn, var fluttur í Sundhöllinni við Barónsstíg á Menningarnótt. Þessi hluti ber nafnið Uppflosnað fólk. Langstærsti draumurinn er fjölleiksýning […]

La Traviata

Sviðssetning Íslenska óperan Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 8. febrúar 2008 Tegund Sviðsverk – Ópera Ópera í þremur þáttum eftir Giuseppe Verdi. Texti eftir Francesco Maria Piave byggður á leikriti Alexandre Dumas yngri. Höfundur Giuseppe Verdi Leikstjóri Jamie Hayes Hljómsveitarstjóri Kurt Kopecky Leikmynd Elroy Ashmore  Búningar Filippía Elísdóttir  Lýsing Björn Bergsteinn Guðmundsson  Söngvarar Ágúst Ólafsson Bragi […]

Konan áður

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Smíðaverkstæðið Frumsýning 10. nóvember 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Hún stendur við útidyrnar og segir: „Hingað er ég komin, til að minna þig á.“ Þetta hljómar í senn eins og hótun og vináttuvottur. Konan úr fortíðinni minnir Frank á loforðið sem hann gaf henni fyrir tuttugu og fjórum árum, um að […]

Kommúnan

Sviðssetning Vesturport Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 21. febrúar 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Við erum stödd á Íslandi 1975. Húsmóðirin Elísabet flýr undan drukknum ofbeldishneigðum eiginmanni sínum Róberti, ásamt dóttur sinni Evu, á náðir bróður síns sem býr í hippakommúnunni „Gleym-mér-ei“ á milli Selfoss og Hveragerðis. Í kommúnunni búa auk bróðurins Georgs og Lenu […]

Jesus Christ Superstar

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 28. desember 2007 Tegund Sviðsverk – Söngleikur Sígild rokkópera frá 1970. Verkið segir frá síðustu vikunum í lífi Jesú Krists og varpar ljósi á samband hans og Júdasar Ískaríots sem er ekki sáttur við stefnuna sem Jesús hefur markað. Júdas er jarðbundinn, hann skilur ekki Jesú, sem […]

Ívanov

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 26. desember 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Einstakar mannlýsingar Tsjekhovs eru meðal þess sem hefur gert leikrit hans að óþrjótandi uppsprettu fyrir leikhúsfólk og áhorfendur. Titilpersónan í jólasýningu Þjóðleikhússins, gamanleiknum Ívanov, er ein af hinum heillandi persónum Tsjekhovs, fullur af mótsögnum, hrífandi og óþolandi í senn. Ívanov var […]

Hvers virði er ég?

Sviðssetning Thorsson Productions Sýningarstaður Salurinn Frumsýning 18. apríl 2008 Tegund Sviðsverk – Einleikur Nýr gamanleikur úr smiðju Bjarna Hauks Þórssonar og Sigurðar Sigurjónssonar. Bjarni Haukur kryfur í þessari stórskemmtilegu sýningu fjármálin á Íslandi í dag. Í grátbroslegri leit að því sem skiptir okkur í raun og veru máli hlífir hann engum, hvorki mógúlum, almenningi né […]

Hetjur

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 1. febrúar 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Leikurinn gerist í ágúst 1959. Grátbroslegt verk um vinskap þriggja fyrrverandi hermanna úr seinni heimsstyrjöld sem dvelja saman á elliheimili. Auk baráttu við valdamikla forstöðukonu hælisins reyna gömlu stríðshetjurnar að drepa tímann, sem líður náttúrlega af sjálfsdáðum. Óttinn við að […]

Hér og nú!

Sviðssetning Sokkabandið Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 11. nóvember 2007 Tegund Sviðsverk – Revía HÉR & NÚ er nýr íslenskur nútímasöngleikur, einskonar nútíma revía. Verkið samanstendur af uppistandi, stuttum leikþáttum, eintölum, leikjum, dansnúmerum og frumsömdum og stórskemmtilegum sönglögum. Efniviðurinn er tekinn úr heimi glanstímarita eins og Séð & Heyrt, Hér & Nú og Vikunni sem […]

Hedda Gabler

Sviðssetning Fjalakötturinn Sýningarstaður Tjarnarbíó Frumsýning 2. nóvember 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Hedda Gabler kom fyrst fyrir almenningssjónir árið 1891. Verkið fjallar um yfirstéttarkonu sem hrífst af ævintýralegu líferni, hugrekki og valdi, en sér slíkt einungis í tengslum við líf karla. Hún laðar þá að sér og kann vel við félagsskap þeirra en getur ekki […]