Langstærsti draumurinn: Uppflosnað fólk
Sviðssetning Lýðveldisleikhúsið Sýningarstaður Sundlaugin í Laugardal Sundhöll Reykjavíkur Frumsýning 4. ágúst 2007 18. ágúst 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Fyrsti hluti verksins, Þeir stífluðu dalinn minn, var fluttur í innilauginni í Laugardalnum. Seinni hluti sýningarinnar, Langstærsti draumurinn, var fluttur í Sundhöllinni við Barónsstíg á Menningarnótt. Þessi hluti ber nafnið Uppflosnað fólk. Langstærsti draumurinn er fjölleiksýning […]