Entries by Ragnhildur Rós

Partíland

Sviðssetning Gilligogg Listahátíð í Reykjavík Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 26. maí 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Partíland er lokaviðburður Listahátíðar í Reykjavík 2007. Viðfangsefni sýningarinnar er staða lýðræðisins hér á landi og þær öru breytingar sem hafa orðið og eru enn að eiga sér stað í samfélaginu. Í aðra röndina er verkið líka tilraun […]

Óþelló, Desdemóna og Jagó

Sviðssetning Draumasmiðjan Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 24. janúar 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Óþelló, Desdemóna og Jagó er ný leikgerð Gunnars Gunnsteinssonar, sem einnig er leikstjóri verksins, byggð á Óþelló eftir Shakespeare. Sýningin er samvinnuverkefni Draumasmiðjunnar, Leikfélags Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins sem frumsýnd verður á litla sviði Borgarleikhússins í janúar 2008. Aðeins […]

Óperuperlur

Sviðssetning Íslenska óperan Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 17. nóvember 2007 Tegund Sviðsverk – Ópera  Leikstjóri Stefán Baldursson Leikmynd Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir Búningar Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir Lýsing Björn Bergsteinn Guðmundsson Söngvarar Ágúst Ólafsson Bjarni Thor Kristinsson Sigríður Aðalsteinsdóttir Sigrún Hjálmtýsdóttir   

Ökutímar

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Rýmið Frumsýning 2. nóvember 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Saga um forboðna ást með tónlist eftir Lay Low. Fjölskylda Lillu er allt annað en venjuleg. Mamma og amma keppast við að leggja henni lífsreglurnar. En er Peck bara góður frændi þegar hann býðst til að kenna henni á bíl? Ökutímar er […]

Óhapp!

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 21. september 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Glænýtt verk eftir Bjarna Jónsson en Þjóðleikhúsið hefur áður sýnt leikrit hans Kaffi og Vegurinn brennur. Við lítum inn til ungra hjóna sem eru að gera upp glæsilega íbúð, en samtímis að takast á við erfiða reynslu. Fjölmiðlafólkið sýnir á sér nýja […]

norway.today

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið og framhaldsskólarnir Frumsýning 17. janúar 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Júlía er tvítug. Hún leitar að einhverjum á netinu sem er tilbúinn til þess að fremja með henni sjálfsmorð. Hún finnur hinn nítján ára gamla Ágúst á spjallrás. Vopnuð samlokum, bjór og myndbandstökuvél leggja þau af stað í langferð upp á […]

Nátthrafnar

Sviðssetning Frú Norma Sýningarstaður Sláturhúsið Frumsýning 14. júní 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Atvinnuleikhópurinn Frú Norma hefur verið stofnaður á Austurlandi. Stofnendur eru þau Halldóra Malin Pétursdóttir leikkona, Stefán Benedikt Vilhelmsson leiklistarnemi og Guðjón Sigvaldason leikstjóri. Auk þeirra starfa með hópnum þau Kristrún Jónsdóttir, búningahönnuður, Ríkharður Hjartar Magnússon, leikmyndasmiður, Bergvin Snær Andrésson, ljósamaður, Árni Geir […]

Mamma-mamma

Sviðssetning Hafnarfjarðarleikhúsið Opið út Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 11. apríl 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Mamma-mamma er nýtt frumsamið verk sem leikhópurinn Opið út hefur unnið að undafarið og byggir á reynslusögum kvenna sem dætur, mömmur og ömmur. Í leikhópnum Opið út eru leikkonurnar Charlotta Bøving leikstjóri, María Ellingsen, Þórey Sigþórsdóttir, Magnea Björk Valdimarsdóttir, Birgitta Birgisdóttir. […]

Lirfur

Sviðssetning Orri Huginn Ágústsson  Víðir Guðmundsson Sýningarstaður Gamla Billjardstofan á horni Vitastígs og Skúlagötu  Frumsýning 23. apríl 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Verkið segir frá tveimur mönnum sem fastir eru saman í herbergi. En þetta herbergi er ekki neinn venjulegur staður. það virðist ekki lúta sömu lögmálum og önnur herbergi, og þessir tveir menn eru […]

Lík í óskilum

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið  Frumsýning 1. september 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Lík í óskilum fjallar um óborganlegt lögguteymi sem fær það hlutverk að boða eldri hjónum váleg tíðindi á aðfangadagskvöld. Þeir eiga bágt með að leiðrétta misskilning sem verður áður en þeir hafa að fullu útskýrt mál sitt. Fljótt bætist við […]