Partíland
Sviðssetning Gilligogg Listahátíð í Reykjavík Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 26. maí 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Partíland er lokaviðburður Listahátíðar í Reykjavík 2007. Viðfangsefni sýningarinnar er staða lýðræðisins hér á landi og þær öru breytingar sem hafa orðið og eru enn að eiga sér stað í samfélaginu. Í aðra röndina er verkið líka tilraun […]