Dauði vísinda
Sviðssetning Hafnarfjarðarleikhúsið UglyDuck Productions Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 17. nóvember 2007 Tegund Dansverk Dauði vísinda er nýtt ágengt og þrungið sólóverk samið og dansað af Andreas Constantinou. Maður leitar útgönguleiðar úr myrkvuðu herbergi hvar endalausar tilraunir hans og uppákomur, stigmagnast fram í dáleiðandi endalok. Titillinn “Dauði vísinda” vísar til endaloka mannlegra vitsmuna og endurhvarfs til hins […]