Entries by Ragnhildur Rós

Dauði vísinda

Sviðssetning Hafnarfjarðarleikhúsið UglyDuck Productions Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 17. nóvember 2007 Tegund Dansverk Dauði vísinda er nýtt ágengt og þrungið sólóverk samið og dansað af Andreas Constantinou. Maður leitar útgönguleiðar úr myrkvuðu herbergi hvar endalausar tilraunir hans og uppákomur, stigmagnast fram í dáleiðandi endalok. Titillinn “Dauði vísinda” vísar til endaloka mannlegra vitsmuna og endurhvarfs til hins […]

Crazy in Love with Mr. Perfect

Sviðssetning Nútímadanshátíð í Reykjavík Sýningarstaður Loftkastalinn, Verið Frumsýning 1. september 2007 Tegund Dansverk Crazy in love with Mr. Perfect er dúett eftir Steinunni Ketilsdóttur sem hún og Brian Gerke dansa. Verkið var unnið að hluta til í New York í júní og júlí á þessu ári og klárað á Íslandi í ágúst. Danshöfundar Brian Gerke […]

Ævintýri í Iðnó

Sviðssetning Iðnó   Sýningarstaður Iðnó Frumsýning 6. október 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Haustið 2007 voru mikil hátíðarhöld í tilefni af 110 ára afmæli Iðnós og sett var upp söguveisla af þessu tilefni. Sýningin er skrifuð af nokkrum þeirra fjölmörgu sem starfað hafa í húsinu á síðustu öld og eins og nafnið ber með sér, innheldur […]

Yfirvofandi

Sviðssetning Naív Listahátíð í Reykjavík Sýningarstaður Lokastígur 5 Frumsýning 24. maí 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Stundum sofna þau saman í sófanum. Stundum sofnar hann í sófanum og hún stendur upp og sofnar í sínu rúmi. Stundum er því öfugt farið. Það kemur fyrir að þau sofna saman í rúminu sínu. Kemur fyrir. Stundum dansa […]

Vígaguðinn

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Smíðaverkstæðið Frumsýning 25. janúar 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Yasmina Reza er eitt þekktasta leikskáld samtímans. Hinn hárbeitti húmor hennar, sem íslenskir áhorfendur þekkja úr leikritinu Listaverkinu er sló í gegn í sýningu Þjóðleikhússins árið 1997, nýtur sín afar vel í þessu verki. Tvenn hjón sem þekkjast ekki, foreldrar tveggja ellefu […]

Svartur fugl

Sviðssetning Hafnarfjarðarleikhúsið Kvenfélagið Garpur Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 6. október 2007 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Þau hafa ekki séð hvort annað síðan. Nú hefur hún fundið hann á ný. Eitt umtalaðasta leikverk síðari ára. Höfundur David Harrower Þýðing Hávar Sigurjónsson  Leikstjóri Graeme Maley Aðstoðarleikstjórn Gréta María Bergsdóttir  Leikari í aðalhlutverki Pálmi Gestsson Leikkona í aðalhlutverki Sólveig […]

Sólarferð

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning Janúar 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Guðmundur Steinsson (1925-1996) er meðal okkar fremstu leikskálda. Leikritið Sólarferð, sem er eitt hans vinsælasta verk, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1976. Þar dregur höfundur upp stórskemmtilega mynd af sólarlandaferðum Íslendinga, en lýsingar hans eiga ekki síður við í dag en þegar […]

Sá ljóti

Sviðssetning Vér morðingjar Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Smíðaverkstæðið Frumsýning 5. apríl 2008 Tegund Sviðsverk – Leiksýning Sá ljóti er nýjasta verk Þjóðverjans Mariusar von Mayenburg sem hefur vakið mikla athygli í evrópsku leikhúslífi á undanförnum árum. Verkið er jafnframt fyrsta verk hans sem sviðsett er á Íslandi, en Ríkisútvarpið hefur áður flutt leikrit eftir hann. Við […]

Ræðismannsskrifstofan

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Jo Strömgren Kompani Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýnt 25. október Tegund Sviðsverk – Leiksýning Á rússneskri ræðismannsskrifstofu í litlu og ónefndu landi reyna diplómatarnir að halda dampi. Föðurlandið er víðs fjarri, pósturinn kemur sjaldan og síminn hringir aldrei. Illgresið nær að skjóta rótum og menn hætta að bera höfuðið hátt. En í […]

Revíusöngvar

Sviðssetning Iðnó Sýningarstaður Iðnó Frumsýnt 2. desember 2007 Tegund Sviðsverk – Revía Revía í Iðnó – Söngperlur úr íslenskum revíum. Höfundur Soffía Karlsdóttir Jónas Þórir Örn Árnason  Tónlist Jónas Þórir Söngvarar Soffía Karlsdóttir Örn Árnason