Kvart
Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 22. febrúar 2008 Tegund Dansverk Norski danshöfundurinn Jo Strömgren aðlagar verk sitt, Kvart, að Íslenska dansflokknum. Þetta er í annað sinn sem dansflokkurinn sýnir verk eftir Strömgren, en hann samdi Kvaart fyrir Íd árið 2001. Kvart er dansað á hvítu teppi og er ætlun höfundar að rannsaka […]