Entries by Ragnhildur Rós

Kvart

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið  Frumsýning 22. febrúar 2008 Tegund Dansverk Norski danshöfundurinn Jo Strömgren aðlagar verk sitt, Kvart, að Íslenska dansflokknum. Þetta er í annað sinn sem dansflokkurinn sýnir verk eftir Strömgren, en hann samdi Kvaart fyrir Íd árið 2001. Kvart er dansað á hvítu teppi og er ætlun höfundar að rannsaka […]

Hundaheppni

Sviðssetning Nútímadanshátíð í Reykjavík Sýningarstaður Loftkastalinn, Verið Frumsýning 30. ágúst 2007 Tegund Dansverk Danshöfundar Halla Ólafsdóttir Lovísa Ósk Gunnarsdóttir  Dansarar Halla Ólafsdóttir Lovísa Ósk Gunnarsdóttir 

Hoppala

Sviðssetning Dari Dari Dance Company  Sýningarstaður Norræna húsið Frumsýning 12. janúar 2008 Tegund Dansverk Darí Darí Dance Company er skipað þremur atvinnudönsurum, Guðrúnu Óskarsdóttur, Ingu Maren Rúnarsdóttur og Kötlu Þórarinsdóttur, sem allar hafa stundað framhaldsnám í dansmennt við virta dansskóla í London og Stokkhólmi. Þær hafa allar unnið með dansflokkum og danshöfundum víðs vegar um […]

Heimilisdansar

Sviðssetning Nútímadanshátíð Ólöf danskompaní  Sýningarstaður Dansgangan Frumsýning 31. ágúst 2007 Tegund Dansverk Danshöfundur Ólöf Ingólfsdóttir Dansarar Inga Maren Rúnarsdóttir    Tanja Marín Friðjónsdóttir  Tinna Grétarsdóttir Þórdís Schram

Endastöð (Station Gray – Last Stop)

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið  Frumsýning 22. febrúar 2008 Tegund Dansverk Hinn sænski Alexander Ekman frumsemur verk fyrir dansflokkinn en Alexander er rísandi stjarna í hinum Evrópska dansheimi. Verk hans ber nafnið Station Gray – Last Stop og vísar titilinn í umfjöllunarefnið. Við fylgjumst með hóp af eldra fólki sem er í leit […]

Einn þáttur mannlegrar hegðunar

Sviðssetning Danshöfundasmiðja Íslenska dansflokksins Sýningarstaður Markúsartorgið í Útvarpshúsinu Hlaupanótan á Rás 1  Frumsýning 14. desember 2007 Tegund Dansverk Leikstjórn Margrét Bjarnadóttir Búningar Katrín Óskarsdóttir Lýsing Aðalsteinn Stefánsson Tónlist Bonnnie Prince Billie  Panda Bear Hljóð Páll Sveinn Guðmundsson  Dansarar Aðalheiður Halldórsdóttir Friðrik Friðriksson Lovísa Ósk Gunnarsdóttir Tanja Marín Friðjónsdóttir Danshöfundur Margrét Bjarnadóttir

Einkadans

Sviðssetning Nútímadanshátíð í Reykjavík Sýningarstaður Loftkastalinn, Verið Frumsýning 1. september 2007 Tegund Dansverk Danshöfundur Halla Ólafsdóttir  Helena Jónsdóttir Dansarar Jón Páll Eyjólfsson Ólöf Söebeck Unnur Elísabet Gunnarsdóttir 

Ein

Sviðssetning UglyDuck Productions Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 9. júní 2007 Tegund Dansverk Sýningin Dark Nights samanstendur af tveimur sjálfstæðum dansverkum; Timeog sólóverkinu Ein, auk stuttmyndarinnar Embrace. UglyDuck.Productions er nýr dansleikhúsflokkur undir stjórn Steinunnar Ketilsdóttur og Andreas Constantinou. Eftir að hafa bæði unnið sjálfstætt að list sinni og sýnt verk sín í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum ákváðu þau að […]

Dead Meat

Sviðssetning Nútímadanshátíð í Reykjavík Panic Productions  Sýningarstaður Loftkastalinn, Verið Frumsýning 30. ágúst 2007 Tegund Dansverk Höfundar Knut Berger Margrét Sara Guðjónsdóttir Leikari í aðalhlutverki Knut Berger  Leikkona í aðalhlutverki Margrét Sara Guðjónsdóttir Búningar Hópurinn Lýsing Garðar Borgþórsson  Tónlist David Kiers  Danshöfundur Margrét Sara Guðjónsdóttir  Dansarar Knut Berger Margrét Sara Guðjónsdóttir