Entries by Ragnhildur Rós

What I’ve been doing

Sviðssetning Hafnarfjarðarleikhúsið UglyDuck Productions Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 17. nóvember 2007 Tegund verks Dansverk What I’ve Been Doing er sólóverk eftir Jessicu Winograd frá New York. Verkið þróaðist útfrá rannsóknum Jessicu á sambandinu milli dansarans og áhorfendanna. Verkið er tilraun til þess að skapa samfélag og tilfinningu fyrir sannri upplifun sem ókunnugir deila. Danshöfundur Jessica Winograd […]

Time

Sviðssetning UglyDuck Productions Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 9. júní 2007 Tegund Dansverk Sýningin Dark Nights samanstendur af tveimur sjálfstæðum dansverkum; Timeog sólóverkinu Ein, auk stuttmyndarinnar Embrace. UglyDuck.Productions er nýr dansleikhúsflokkur undir stjórn Steinunnar Ketilsdóttur og Andreas Constantinou. Eftir að hafa bæði unnið sjálfstætt að list sinni og sýnt verk sín í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum ákváðu þau að […]

Tímarúm

Sviðssetning Danshöfundasmiðja Íslenska dansflokksins Sýningarstaður Heimilistækjahúsið Frumsýning 18. apríl 2008 Tegund Dansverk  Lýsing Guðmundur Helgason  Búningar Guðrún Óskarsdóttir Nadia Banine Tinna Grétarsdóttir Tónlist Amon Tobin Charles Ives Franz Schubert Dansarar Guðrún Óskarsdóttir Nadia Banine Tinna Grétarsdóttir Danshöfundur Guðmundur Helgason og dansarar 

Til nýrra vídda

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Pourquis Pas? (Menningarhátíðin Franskt vor í Reykjavík) Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið  Frumsýning 27. nóvember 2007 Tegund Dansverk Til nýrra vídda / A d’autres horizons er franskt/íslenskt samstarf í samvinnu Íd og Pourquois Pas? menningarhátíðarinnar. Það er hinn kunni og framsækni listamaður Serge Ricci sem semur verkið ásamt Fabien Almakiewicz. Leikmynd Fabien Almakiewicz […]

The Talking Tree

Sviðssetning Shalala Sýningarstaður Tjarnarbíó Frumsýning 9. mars 2008  Tegund Dansverk  Talandi tréð er 3000 ára gamalt, að hálfu leyti mennskt og telur sig hafa spádómsgáfu og svör við öllum hlutum. Það syngur og dansar skrýtnar sögur um fyndnar og sorglegar skepnur og persónur af öðrum heimi. Talandi trénu fylgir laglína, eins konar þræll. Tréð og […]

Special Treatment

Sviðssetning Danshöfundasmiðja Íslenska dansflokksins Peter Anderson Sýningarstaður Heimilistækjahúsið Frumsýning 18. apríl 2008 Tegund Dansverk  Tónlist Bacon Dansarar Guðrún Óskarsdóttir Inga Maren Rúnarsdóttir Katla Þórarinsdóttir  Tanja Marín Friðfinsdóttir Tinna Grétarsdóttir Danshöfundur Peter Anderson og dansarar

Sgwímsli

Sviðssetning Good Company Nútímadanshátíð í Reykjavík Sýningarstaður Tryggingamiðstöðin Frumsýning 31. ágúst 2007 Tegund Dansverk Danshöfundar Margrét Bjarnadóttir Saga Sigurðardóttir  Dansarar Margrét Bjarnadóttir Saga Sigurðardóttir

Opnar víddir (Open Source)

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið  Frumsýning 27. nóvember 2007 Tegund Dansverk Verk Helenu Jónsdóttur – Open Source – er verk sem er eðli sínu samkvæmt í stöðugri þróun. Verkið lagar sig að tíð og tíma, leitar í sífellu að ferskum innblæstri og er því aldrei eins… verkið hefur ferðast víða og var meðal […]

Mein í leyni

Sviðssetning Nútímadanshátíð í Reykjavík Sýningarstaður Loftkastalinn, Verið Frumsýning 1. september 2007 Tegund Dansverk Danshöfundar Vaðall Aðalheiður Halldórsdóttir Valgerður Rúnarsdóttir  Dansarar Aðalheiður Halldórsdóttir Valgerður Rúnarsdóttir