Entries by Ragnhildur Rós

Bláa eyjan – leiksaga af astralplaninu

Tegund Útvarpsverk Höfundur Matthías Jóhannessen Leikendur Anna Kristín Arngrímsdóttir Árni Tryggvason Benedikt Erlingsson Eggert Þorleifsson Erlingur Gíslason Guðrún Þ. Stephensen Gunnar Eyjólfsson Hilmir Snær Guðnason Jóhann Sigurðarson Margrét Helga Jóhannsdóttir Róbert Arnfinnsson Sólveig Arnarsdóttir Þóra Friðriksdóttir Þráinn Karlsson Þröstur Leó Gunnarsson Hljóðvinnsla Einar Sigurðsson Leikstjóri Ásdís Thoroddsen

Besti vinur hundsins (þríleikur)

1. hluti – Lykillinn 2. hluti – Endasprettur 3. hluti – Spunakonan Höfundur Bjarni Jónsson  Leikendur Árni Beinteinn Árnason Björk Jakobsdóttir Brynhildur Guðjónsdóttir Hallgrímur Ólafsson Hjálmar Hjálmarsson Jón Páll Eyjólfsson Ólafur Egill Ólafsson Sigurður Skúlason Vigdís Hrefna Pálsdóttir Þór Tulinius Þórunn Erna Clausen Þórunn Magnea Magnúsdóttir Tónlist Hallur Ingólfsson Hljóðvinnsla Georg Magnússon Leikstjóri Bjarni Jónsson

Þú ert nú meiri jólasveinninn

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Smilblik  Sýningarstaður Rýmið Frumsýning 2. desember 2007 Tegund Barnaverk Það er ekki auðvelt að vera orðinn eldgamall en búa samt ennþá heima hjá mömmu. Allra síst þegar mamma heitir Grýla og skammar mann fyrir að syngja, segja sögur og hjálpa til í eldhúsinu. Það er heldur ekki alltaf auðvelt að heita Stúfur […]

Spor regnbogans

Sviðssetning Strengjaleikhúsið Sýningarstaður Möguleikhúsið Frumsýning 27. nóvember 2007 Tegund Barnaverk Strengjaleikhúsið sýnir Spor regnbogans í húsnæði Möguleikhússins við Hlemm. Í sýningunni, sem ætluð er börnum á leikskólaaldri, endurspeglast tilfinningar, samskipti og litir regnbogans í tónlistinni. Höfundur að handriti og leikbrúðum er Messíana Tómasdóttir, en Guðrún S. Birgisdóttir flautuleikari leikur tónverkið SPOR eftir Karólínu Eiríksdóttur í […]

Skoppa og Skrítla í söng-leik

Sviðssetning Skopp Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning 3. apríl 2008 Tegund Barnaverk Vinkonurnar snúa aftur í leikhúsið með glænýja sýningu þar sem lögin úr leikskólanum klæðast leikhúsbúningi og ýmsar glaðar, góðar og guðdómlegar persónur stíga á svið. Leikhúsupplifun fyrir börn frá 9 mánaða aldri. Höfundur Hrefna Hallgrímsdóttir Leikstjóri Þórhallur Sigurðsson Leikkonur í aðalhlutverki Hrefna Hallgrímsdóttir Linda […]

Skilaboðaskjóðan

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 7. nóvember 2007 Tegund Barnaverk Skilaboðaskjóðan verður barnasýning leikársins á Stóra sviðinu. Verkið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1993 og sló eftirminnilega í gegn, enda hefur það alla burði til þess að verða sígilt. Nýrri kynslóð ungra áhorfenda býðst nú að hverfa inn í ævintýraheim Skilaboðaskjóðunnar og hrífast […]

Segðu mér söguna aftur

Sviðssetning Brúðubíllinn Sýningarstaður Leikskólar og gæsluvellir Frumsýning 19. júní 2007 Tegund Barnaverk  Höfundar Helga Steffensen Sigríður Hannesdóttir Leikstjóri Sigrún Edda Björnsdóttir Leikarar Guðjón Davíð Karlsson (rödd) Þórhallur Sigurðsson (rödd) Leikkonur Aldís Davíðsdóttir Álfrún Helga Örnólfsdóttir (rödd) Helga Steffensen Helga Steffensen (rödd) Sigrún Edda Björnsdóttir (rödd) Tónlist Vilhjálmur Guðjónsson 

Pönnukakan hennar Grýlu

Sviðssetning Landnámssetur Íslands Fígúra  Sýningarstaður Söguloftið Frumsýning 2. desember 2007 Tegund Barnaverk Pönnukakan hennar Grýlu er skemmtileg og falleg jólasaga sem er unnin upp úr evrópskri þjóðsögu sem flestir ættu að kannast við. Bernd nýtur aðstoðar hrífandi leikbrúða sem unnar eru úr tré, lifandi tónlistar og virkrar þátttöku áhorfenda. Sagan segir frá hugvitsamri pönnuköku sem […]