Entries by Ragnhildur Rós

Cavalleria Rusticana

Sviðssetning Íslenska óperan Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 29. september 2006 Tegund verks Ópera Óperan er samstarfsverkefni Íslensku óperunnar og Óperukórs Hafnarfjarðar og Elín Ósk Óskarsdóttir, stjórnandi kórsins, sem fagnar tuttugu ára starfsafmæli sínu í ár, syngur hlutverk Santuzzu. Aðrir einsöngvarar eru Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson Hörn Hrafnsdóttir og Þórunn Stefánsdóttir. Á sjöunda tug […]

Brottnámið úr kvennabúrinu

Sviðssetning Íslenska óperan Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 29. september 2006 Tegund verks Ópera 250 ár eru liðin frá fæðingu Mozarts en hann samdi alls 22 óperur um ævina þrátt fyrir að hafa látist aðeins 35 ára gamall. Brottnámið úr kvennabúrinu samdi Mozart í Vín þegar að hann var 25 ára gamall og varð óperan fljótlega […]

Best í heimi

Sviðssetning Rauði þráðurinn Sýningarstaður Iðnó Frumsýnt 28. október 2006 Tegund verks Leiksýning Best í heimi er háðsádeila á íslenskt samfélag í dag. Gert er grín að þjóðarstolti Íslendinga og varpað ljósi á spaugilegar aðstæður útlendinga við að fóta sig í nýju landi. Með auknum fjölda innflytjenda á Íslandi eiga sér stað miklar breytingar á okkar […]

Bar par

Sviðssetning Tölt Sýningarstaður Nasa Frumsýnt 23. febrúar 2007 Tegund verks Leiksýning Áhorfendur fá tækifæri til að sjá og upplifa eina kvöldstund í lífi hjónanna sem eiga og reka staðinn en einnig koma við sögu fjöldi gesta á öllum aldri. Hjóninn virðast við fyrstu sín hata hvort annað – hún daðrar skammlaust við alla gestina og […]

Bakkynjur

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýnt 26. desember 2006 Tegund verks Leiksýning Í Bakkynjum fá íbúar Þebuborgar að kenna á reiði guðsins Díónísosar. Fyrir hans tilverknað ríkir upplausn og glundroði, í stað reglu og skynsemi. Giftar konur sem ógiftar hafa yfirgefið heimili sín og lagst út á fjallinu Kíþeron. Þær æða trylltar um úti […]

Ást

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur  Vesturport  Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 10. mars 2007 Tegund verks Söngleikur Sagan fjallar um ástir og daglegt líf heimilismanna á elliheimili. Nína eldri kona utan af landi kemur í skammtímavistun á elliheimili í höfuðborginni, fyrir tilstuðlan ábyrgðarfulls sonar. Vistin hefur ekki þau áhrif á Nínu sem sonurinn hefði óskað. Á heimilinu […]

Amadeus

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið Frumsýnt 21. október 2006 Tegund verks Leiksýning Verkið fjallar um Wolfgang Amadeus Mozart og Antonio Salieri, hirðtónskáld Austuríska keisarans á síðari hluta átjándu aldar. Verkið byggir á sögusögnum um dulafullan dauða Mozarts og þátt Salieri í honum. Í verkinu vinnur Salieri traust Mozarts og þykist ganga erinda hans en er […]

Afgangar

Sviðssetning Ísmedia Sýningarstaður Austurbær Frumsýning 1. september 2006 Tegund verks Leiksýning Leikritið er fyrir tvo leikara og gerist á hótelherbergi í Reykjavík í nútímanum á einni nóttu. Tveireinstaklingar, kona og maður um þrítugt, koma saman inn á herbergið og viðtekur tælingarleikur. Þó er ekki allt sem sýnist því hjónaleysin eiga sérleyndarmál sem koma upp á […]

Abbababb!

Sviðssetning Leikhópurinn Á senunni Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 11. febrúar 2007 Tegund verks Barnasýning Abbababb gerist í lok sumars, einhvertíma í kringum 1975, á þeim tíma er börn léku sér úti og það að hoppa í polla var alveg á við nýjustu tölvuleikina í dag. Aðalpersónur leikritsins eru börn í leynifélaginu Rauðu hauskúpunni, en þau eiga […]

A circle

Sviðssetning Dansleikhúsið Sýningarstaður Verið Frumsýnt 7. október 2006 Tegund verks Dansverk Búningar Halla Ólafsdóttir Lýsing Magnús Arnar Sigurðsson Tónlist Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir Dansari Halla Ólafsdóttir Danshöfundur Halla Ólafsdóttir