Entries by Ragnhildur Rós

Galdraskyttan

Sviðssetning Sumaróperan Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 2. júní 2006 Tegund verks Ópera Galdraskyttan, eða der Freischütz er ein magnaðasta ópera sem samin hefur verið. Þar getur að líta galdrakukl, unga elskendur og lífsglaða veiðimenn svo fátt eitt sé talið. Hljólmsveitarhlutinn er stórkostlega skrifaður. Óperan verður nú sett upp í fyrsta sinn á Íslandi. Óperan […]

G. Duo

Sviðssetning Pars Pro Toto Sýningarataður Íslenska óperan Frumsýning 13. maí 2007 Tegund verks Danssýning Vinnuaðferðir Láru og Vicente Sancho eiga sérlega vel saman, Sancho kemur úr heimi látbragðsins með rætur í Decroux tækni og bókmenntum en hefur einnig unnið mikið sem dansari og leikari. Lára Stefánsdóttir hefur langa reynslu að baki sem dansari og danshöfundur og […]

Footloose

Sviðssetning 3 Sagas Entertainment Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið  Frumsýning 29. júní 2006 Tegund verks Söngleikur Stútfull sýning af mögnuðum dansatriðum og lögum sem slógu í gegn á 9. áratugnum í útsetningu Þorvaldar Bjarna. Má þá nefna Footloose, Holding out for a Hero, Almost Paradise og Let’s hear it for the Boy. Tónlistina þekkja flestir enda […]

Flagari í framsókn

Sviðssetning Íslenska óperan Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 9. febrúar 2007 Tegund verks Ópera Óperan Flagari í framsókn eða The Rake’s Progress byggir á átta lítógrafíum eftir William Hogarth frá árunum 1733-1735, sem lýsa falli hins unga Tom Rakewell. Óperan var frumsýnd í Feneyjum árið 1951 og hefur síðan þá verið sýnd reglulega víða um heim, […]

Fagrar heyrði ég raddirnar

Sviðssetning Leikhópurinn Bandamenn Sýningarstaður Báturinn, Siglufirði Frumsýnt Í ágúst 2006 Tegund verks Leiksýning Sýning Bandamanna á Fagrar heyrði ég raddirnar var flutt á Þjóðlagahátíð á Siglufirði. Sýningin var sviðsett í báti og með tónlist, sumt gömul þjóðlög, annað nýtt í sama stíl eftir Guðna Franzson. Efnið var ofið: Íslensk þjóðkvæði, sagnadansar, þulur, öfugmælavísur, barnagælur, og […]

Eymd

Sviðssetning Stúdíó 4 Sýningarstaður Nasa Frumsýnt 26. janúar 2007 Tegund verks Leiksýning Höfundur Stephen King  Leikstjóri Jóhann Sigurðarson Leikari í aðalhlutverki Valdimar Örn Flygenring Leikkona í aðalhlutverki Ólafía Hrönn Jónsdóttir 

Eilíf hamingja

Sviðssetning Hið lifandi leikhús Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýnt 28. janúar 2007 Tegund verks Leiksýning Eilíf hamingja er fyrsta íslenska millistjórnendadramað.  Það segir frá fjórum einstaklingum, 3 körlum og konu, sem vinna saman í markaðsdeild stórfyrirtækis á Íslandi. Þar vinna þau að stefnumótun fyrirtækisins um leið og þau kljást við stefnumótun síns eigin lífs. Eilíf […]

Draumalandið

Sviðssetning Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýnt 16. mars 2007 Tegund verks Leiksýning Fáar bækur, ef nokkur hafa valdið hafa jafn miklu fjaðrafoki og Draumalandið. Ekki er efnt til nokkurs fundar, fjölskylduboðs eða mannfagnaðar án þess að efni bókarinnar beri á góma. Bókin hefur reynst endalaus uppspretta umræðu um flest efni samfélagsins. Höfundar Andri […]

Dagur vonar

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið Frumsýnt 11. janúar 2007 Tegund verks Leiksýning Íslenskt fjölskyldudrama. Lára býr með 3 stálpuðum börnum sínum eftir fráfall mannsins síns. Öldu sem er geðveik, Reyni hinum jarðbundna og Herði sem gælir við listamannsdrauma. Inn á heimilið kemur elskhugi Láru, Gunnar atvinnulaus alkóhólisti, sem setur fjölskylduna í uppnám og átökin blossa […]

Ceacilia

Sviðssetning Dansleikhúsið Sýningarstaður Verið Frumsýnt 7. október 2006 Tegund verks Dansverk Búningar Irma Gunnarsdóttir Lýsing Magnús Arnar Sigurðsson Tónlist Jukka Ruohomaki Dansarar Guðrún Óskarsdóttir Inga Maren Rúnarsdóttir Þórdís Schram Danshöfundur Irma Gunnarsdóttir