Entries by Ragnhildur Rós

Jólin hennar Jóru

Sviðssetning Stopp-leikhópurinn Sýningarstaður Grunnskólar Frumsýnt Desember 2006  Tegund verks Barnasýning Höfundar Eggert Kaaber Katrín Þorkelsdóttir Leikstjóri Sigurþór Albert Heimisson Leikari í aðalhlutverki Eggert Kaaber Leikkona í aðalhlutverki Katrín Þorkelsdóttir  Tónlist Edwin Kaaber

In the name of the land

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 23. febrúar 2007   Tegund sýningar Danssýning Oliván sækir innblástur sinn til náttúru Íslands, óbeislaðra krafta landsins og geislandi fegurðar. Þá skoðar hann samband manna við náttúruna – bæði gott og slæmt – og hvernig náttúran lætur ekki buga sig. Enginn mannlegur máttur er náttúrunni sterkari. Oliván […]

Hver um sig

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 12. október 2006 Tegund sýningar Danssýning Danshöfundarnir og dansararnir Aðalheiður Halldórsdóttir og Valgerður Rúnarsdóttir hafa starfað saman undir nafninu Vaðall frá 2000. Þær tóku þátt í Danssmiðju Íd síðastliðið vor og var afraksturinn slíkur að þær voru beðnar um að semja út frá honum heilt dansverk fyrir […]

Höll ævintýranna

Sviðssetning Möguleikhúsið Sýningarstaður Möguleikhúsið Frumsýning 15. október 2006 Tegund verks Einleikur ætlaður börnum Sagnaþulur nokkur á stefnumót við áhorfendur. Í farteskinu hefur hann sögur og ævintýri sem hann færir í leikrænan búning á einfaldan hátt. Geiturnar þrjár trítla yfir brúna þar sem tröllið ógurlega liggur í leyni, undurfögur höll býr yfir ótal ævintýrum og haltur […]

Hjónabandsglæpir

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 18. apríl 2007 Tegund verks Leiksýning Þau hafa verið gift í fimmtán ár þegar hann verður skyndilega fyrir því að missa minnið. Með aðstoð hennar reynir hann að komast að því hver hann er. Er hægt að tendra aftur loga ástarinnar eftir áralanga sambúð? Nýtt verk eftir höfund hinna […]

Herra Kolbert

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Samkomuhúsið Frumsýning 28. október 2006 Tegund verks Leiksýning Drepum hann og förum svo í göngutúr! Spennuverk með húmor sem kemur á óvart! Hver er herra Kolbert? Hver er með númer 26, sleppa chillíinu? Er Herra Kolbert í kistlinum á stofugólfinu? Steindauður? Hver var með hvítlauks bolognese með eggi? Ef Herra Kolbert […]

Hálsfesti Helenu

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Smíðaverkstæðið Frumsýning 14. apríl 2007 Tegund verks Leiksýning Nýtt leikrit eftir eitt þekktasta nútímaleikskáld Kanada. Höfundur skrifaði verkið eftir að hafa dvalið um tíma í Líbanon árið 2000. Helena er á heimleið af ráðstefnu í borg í Austurlöndum nær þar sem uppbygging er hafin eftir langvarandi stríðshörmungar. Skyndilega ákveður hún að […]

Gyðjan í vélinni

Sviðssetning Vatnadansmeyjafélgið Hrafnhildur Sýningarstaður Varðskipið Óðinn Frumsýning 10. maí 2007 Tegund verks Leiksýning/gjörningur  Vatnadansmeyjafélagið Hrafnhildur leiðir sýningu um borð í elsta skipi Landhelgisgæslunnar. Varðskipið Óðinn fær þá nýtt yfirbragð þar sem ímyndunaraflið fær að flæða um hvern krók og kima. Skipið er míkrókosmos, heimur út af fyrir sig. Áhorfendur ferðast utan frá og inn; ofan […]

Gunnlaðarsaga

Sviðssetning Kvenfélagið Garpur Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýnt 15. september 2006 Tegund verks Leiksýning Gunnlaðar saga fjallar um unga, íslenska stúlku, Dís, sem handtekin er í Kaupmannahöfn fyrir tilraun til ráns á gullkeri úr þjóðminjasafni Dana. Móðir stúlkunnar heldur utan til að fá dóttur sína lausa en dregst inn í óvænta og spennandi atburðarás, sem gerist bæði […]

Grettir

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið Frumsýning 22. apríl 2007 Tegund verks Söngleikur Söngleikur sem fjallar um hinn lánlausa Gretti. Hann er skotspænir félaga sinna vegna þess hversu einfaldur hann er og hversu mikil bleyða hann er. Þá er hann uppgötvaður og fær hlutverk í sjónvarpsseríu byggða á Íslendingasögunni um Gretti Sterka. Hann nær skjótum frama. […]