Verðlaunahafar Grímunnar – Íslensku sviðslistaverðlaunanna 2023
Grímuverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í 21. sinn á stóra sviði Borgarleikhússins að kvöldi 14. júní. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti í kvöld Arnari Jónssyni, leikara, heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2023 fyrir ævistarf í þágu sviðslista. Handhafar Grímuverðlaunanna 2023 Barnasýning ársins: Draumaþjófurinn, sviðsetning Þjóðleikhúsið. Búningar ársins: Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdótti fyrir sýninguna […]