Entries by Lilja Gunnars

Yfirtaka

Heiti verks Yfirtaka Lengd verks 35 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Yfirtaka er 35 mínútna hljóð- og dansverk, þar sem fjöldi kvenna á öllum aldri taka yfir Iðnó í áhrifaríkri athöfn. Rýmið fyllist af kvenlíkömum, kvenröddum og kvenorku sem mynda saman lifandi Konulandslag. Sýningin á Reykjavík Dance Festival 2019 verður fjórða Yfirtakan til þessa, en […]

Spills

Heiti verks Spills Lengd verks 58 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Í heimi þar sem allt drýpur og lekur verða til undarleg vistkerfi og kynleg orsakatengsl. Mismunandi efni samtvinnast og tengjast í gegnum undarlegar lúppur og dularfull kerfi. Sviðið umbreytist í eins konar vistkerfi, sem líkist að vissu leiti vistkerfi náttúrunnar, nema hér er ekki […]

Þitt eigið leikrit II – Tímaferðalag

Heiti verks Þitt eigið leikrit II – Tímaferðalag Lengd 105 mín. Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Börnin ráða ferðinni í ævintýralegri leikhúsferð. Ef þú gætir ferðast hvert sem er, fram eða aftur í tíma, – hvert myndirðu fara? Myndir þú reyna að hafa áhrif á fortíðina eða viltu kannski skoða framtíðina? Viltu eignast gæludýr sem er […]

Mamma Klikk

Heiti verks Mamma Klikk Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið MAMMA KLIKK fjallar um hina 12 ára gömlu Stellu sem á alveg snarklikkaða mömmu sem er óperusöngkona og er endalaust að koma Stellu í vandræðalegar aðstæður. Eftir sérstaklega vandræðalega uppákomu ákveður Stella að nú sé nóg komið og setur í gang plan til að gera mömmu sína […]

Karíus og Baktus

Heiti verks Karíus og Baktus Lengd 45 mín. Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Tanntröllin Karíus og Baktus lifa sannkölluðu sældarlífi í munninum á drengnum Jens. Enda notar hann tannburstann lítið sem ekkert og vill helst gæða sér á allskyns sætindum sem Karíus og Baktus kunna svo sannarlega að meta. Félagarnir hreiðra um sig í tönnunum og ræða […]

Gosi, ævintýri spýtustráks

Heiti verks Gosi, ævintýri spýtustráks Lengd 75 mín. Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Trésmiðurinn Jafet kemst yfir talandi viðardrumb og fær þá hugmynd að smíða úr honum brúðu. Til verður spýtustrákurinn Gosi; forvitinn prakkari sem á erfitt með að feta hinn rétta veg. Í stað þess að hlýða föður sínum heldur hann á vit vafasamra ævintýra, […]

Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist

Heiti verks Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Í Hringvallaskóla opnast fyrir algjöra slysni gátt inn í heim íslenskra þjóðsagna. Saklausum sjöundabekking, Jóni Árnasyni er í kjölfarið rænt af Húmskollunni skelfilegu svo bekkjarsystkini hans Sóley og Bjartur leggja upp í háskaför honum til bjargar. Við tekur æsispennandi atburðarás þar sem hinar ýmsu […]