Entries by gre

Óður og Flexa: Rafmagnað ævintýri

Heiti verks Óður og Flexa: Rafmagnað ævintýri Lengd verks 43 mín Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Óður og Flexa í rafmögnuðu ævintýri! Eftir ævintýralegt afmælispartý er allt á rúi og stúi heima hjá Óði og Flexu. Þau eru ennþá uppveðruð eftir að hafa ferðast um heima og geima með ímyndunaraflinu og eru tilbúin til að takast […]

Gosi

Heiti verks Gosi Lengd verks 65 Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Sagan um Gosa gerist inni í Ævintýraskóginum en eins og Lottu er von og visa blandast fleiri þekkt ævintýri inn í verkið. Verkið ber okkur einnig inn í háan turn þar sem við hittum skemmtilega stelpu að nafni Ósk með afskaplega langa fléttu sem fær […]

Verk nr. 1

Heiti verks Verk nr. 1 Lengd verks ca 50 mín Tegund Dansverk Um verkið Hvað er dansverk? Hvernig verður dans verk? Hvers megum við vænta? Á hverju eigum við ekki von? Hvers megum við vænta af Verki nr. 1, hinu fyrsta í samnefndri röð dansverka eftir danshöfundinn Steinunni Ketilsdóttur? Hér er á ferðinni spennandi atlaga […]

Pottþétt Myrkur

Heiti verks Pottþétt Myrkur Lengd verks ca 50 mín Tegund Dansverk Um verkið Manneskja, vertu berskjölduð! Faðmaðu skugga þinn og máttleysi, faðmaðu myrkrið! Þegnunum í ríki hinna hungruðu drauga er lýst sem skepnum með veikburða háls, lítinn munn, visna útlimi og stóra, uppblásna belgi. Þetta er lén fíkninnar og þar fer fam eilíf leit að […]

The Lover

Heiti verks The Lover Lengd verks 50 mínútur Tegund Dansverk Um verkið The Lover er sjónrænt dansverk, hugleiðing um samband manns og náttúru. Hvernig manneskjan býr í náttúrunni og hvernig náttúran býr í mannskepnunni. Hvernig maðurinn og jörðin bæði skapa og eyða. Líkami Báru og umhverfi hans eru í stöðugri þróun og umbreytingu á meðan […]

Iður

Heiti verks Iður Lengd verks 60 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Iður er nýtt íslenskt tónleikhúsverk byggt á sönnum atburðum þar sem við kynnumst Mark Kennedy, lögreglumanni og fjölskylduföður. Þetta er þó einungis það sjálf sem er á yfirborðinu, því hann er uppljóstrari í leynum. Velt er upp spurningum varðandi raunveruleikann, sjálfsímynd og stað okkar […]

Kabarett

Heiti verks Kabarett Lengd verks 2 klst og 15 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið Velkomin í Kit Kat-klúbbinn í Berlín þar sem allir mega vera það sem þeir vilja. Hér munu skemmtanastjórinn, söngkonan Sally Bowles og kabarettstúlkurnar kynna fyrir þér tryllta og myrka afkima næturlífsins þar sem allt er leyfilegt nema áhyggjur og hversdagsleiki. Árið […]

Istan

Heiti verks Istan Lengd verks Um 70 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Istan er óður til frásagnarlistarinnar. Verkið er einleikur þar sem leikarinn Albert Halldórsson reynir að túlka alla bæjarbúa í smábæ til þess að kryfja það sammannlega í okkur öllum. Sviðssetning Pálmi Freyr Hauksson í samstarfi við Tjarnarbíó Frumsýningardagur 8. mars, 2019 Frumsýningarstaður Tjarnarbíó […]

Velkomin heim

Heiti verks Velkomin heim Lengd verks 75 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Vala Rún fæddist á hrísgrjónaakri í Taílandi um miðja 20. öldina. Hún veit ekki hvenær hún á afmæli, bara að hún fæddist einhvern tímann á monsúntímabilinu. Hún kynntist aldrei föður sínum, missti móður sína sex ára og var meira og minna á eigin […]

Insomnia

Heiti verks Insomnia Lengd verks 150 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Insomnia skoðar þáttaröðina F.R.I.E.N.D.S sem goðsögu okkar tíma, Völuspá okkar kynslóðar. Hvaða vitnisburð um samtímann er að finna í þessu fyrirbæri? Er sefjunin, hláturinn og deyfingin ekki bara lífsnauðsynleg fyrir upplýsta riddara pólitískrar rétthugsunar? Sviðssetning Í sviðsetningu Stertabendu í samstarfi við Þjóðleikhúsið Frumsýningardagur 14. […]