Atómstjarna
Heiti verks
Atómstjarna
Lengd verks
120
Tegund
Dansverk
Um verkið
ATÓMSTJARNA er dans- og myndlistarverk þar sem líkaminn og hreyfing eru alsráðandi í dansinnsetningum, gjörningum, skúlptúrum, myndbandsverkum og hljóði. Við rannsökum mannveruna og teygjum okkur útfyrir öll landamæri hennar; til náttúrunnar sem og í aðra heima og geima. Verkið verður flutt í nýuppgerðum Ásmundarsal þar sem einstök saga hússins, andi þess og rými fléttast inn í verkið. Í gegnum röð viðburða og sýninga verður ljósi varpað á hinar ótal víddir og marglaga hliðar mannverunnar útfrá feminísku sjónarhorni.
Sviðssetning
Upplifunarverk sett upp í Ásmundarsal í samstarfi við LIstahátíð Reykjavíkur. Í sviðsetningu Jóní Jónsdóttur, Steinunnar Ketilsdóttur, Sveinbjörg Þórhallsdóttur
Frumsýningardagur
8. júní, 2018
Frumsýningarstaður
Ásmundarsalur
Danshöfundur
Jóní Jónsdóttir, Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir
Tónskáld
Áskell Harðarson
Hljóðmynd
Áskell Harðarson
Lýsing
Kjartan Darri Kristjánsson ásamt höfundum
Búningahönnuður
Eva Signý Berger og höfundar
Leikmynd
Jóní Jónsdóttir, Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir, Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Eva Signý Berger
Dansari/dansarar
Anna Kolfinna Kuran, Díana Rut Kristinsdóttir, Erla Rut Mathiesen, Ingvar E. Sigurðsson, Saga Sigurðardóttir, Sigurður Andrean Sigurgeirsson, Sigrún Guðmundsdóttir, Védís Kjartansdóttir.
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.listahatid.is/vidburdir/atomstjarna/