Árshátíð Vatnsveitunnar

Heiti verks
Árshátíð Vatnsveitunnar

Lengd verks
50:30

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Í húsi þeirra Hreiðars og Magneu eru gamlar pakkningar farnar að gefa sig. Þrýstingurinn virðist færast í aukana, engin hemja hve víða lekur meðfram. Og það er sama hve fast Hreiðar herðir að samskeytum með rörtönginni, það er engu líkara en að allt kerfið muni láta undan þá og þegar. Hreiðar er mjög áhyggjufullur. Magnea reynir að leiða vandann hjá sér enda stendur árshátíð Vatnsveitunnar fyrir dyrum og hún vill að þau hjón taki þátt í gleðskapnum …

Frumsýningardagur
27. október, 2013

Frumsýningarstaður
Rás 1

Leikskáld
Gunnar Gunnarsson

Leikstjóri
Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Leikarar
Hjalti Rögnvaldsson, Erling Jóhannesson, Erlendur Eiríksson

Leikkonur
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Brynhildur Björnsdóttir, Margrét Sverrisdóttir.

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/leikhus