Andaðu

Heiti verks
Andaðu

Lengd verks
115 mínútur

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Leikritið er ástarsaga ungs pars á tímamótum sem stendur frammi fyrir stærstu ákvörðun lífs síns, andspænis áhyggjum af þeirra persónulegu framtíð en líka í skugga af framtíð jarðar. Snarpur dúett milli konu og manns í miðjum IKEAdraumnum. Hvað þýðir að eignast barn? Kolefnisspor við að eignast barn eru 10.000 CO2 sem er á við einn Eiffelturn! Ætlum við að vera ábyrgar manneskjur? Erum við réttu manneskjurnar til að eignast barn? Erum við að ofhugsa þetta? Er hægt að skipuleggja líf sitt eins og Excel-skjal?

Sviðssetning
Hópurinn

Frumsýningardagur
29. janúar, 2017

Frumsýningarstaður
Iðnó

Leikskáld
Duncan McMillan

Leikstjóri
Þórey Sigþórsdóttir

Danshöfundur
Alicja Ziolko

Tónskáld
n/a

Hljóðmynd
n/a

Lýsing
Kjartan Darri Kristjánsson

Búningahönnuður
n/a

Leikmynd
n/a

Leikarar
Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Leikkonur
Hera Hilmarsdóttir

Söngvari/söngvarar
n/a

Dansari/dansarar
n/a

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.facebook.com/events/834868336615502/
www.facebook.com/Fljugandifiskar/