Alli Nalli og tunglið
Sviðssetning
Möguleikhúsið
Sýningarstaður
Leikskólar
Frumsýning
Mars 2009
Tegund verks
Leiksýning ætluð börnum (1-7 ára)
Af hverju er tunglið stundum stórt og kringlótt en stundum langt og mjótt? Hvað gerist ef Alli Nalli gefur tunglinu grautinn sinn? Er nokkur ástæða til að óttast þetta skínandi bjarta tungl sem lýsir okkur í dimmunni?
Sýningin, sem ætluð er yngstu áhorfendunum, byggir á sögum Vilborgar Dagbjartsdóttur en inní hana fléttast einnig vísur og söngvar um tunglið og fleira.
Höfundur leikgerðar
Pétur Eggerz
Byggt á sögum eftir
Vilborgu Dagbjartsdóttur
Leikstjórn
Pétur Eggerz
Leikkonur í aðalhlutverki
Alda Arnardóttir
Anna Brynja Baldursdóttir
Leikmynd
Messíana Tómasdóttir
Búningar
Messíana Tómasdóttir
Lýsing
Pétur Eggerz
Hljóðmynd
Kristján Guðjónsson
Tónlist
Kristján Guðjónsson