Algjör Sveppi – dagur í lífi stráks

Algjör Sveppi – dagur í lífi stráks

Sviðssetning
Á þakinu

Sýningarstaður
Íslenska óperan

Frumsýning
30. janúar 2010

Tegund verks
Söngleikur ætlaður börnum

Ein af skemmtilegustu fjölskyldusýningum landsins. Algjör Sveppi – Dagur í lífi stráks skartar sjálfum Sveppa í aðalhlutverki og með honum á sviðinu er Orri Huginn Ágústsson sem er áhorfendum góðkunnugur úr sjónvarpsþáttunum Pressan. Sýningin byggir á barnaplötu Gísla Rúnars Algjör sveppur frá árinu 1978 sem er löngu orðin sígild.

Höfundur
Gísli Rúnar Jónsson

Leikstjóri
Felix Bergsson

Leikari í aðalhlutverki
Sverrir Þór Sverrisson

Leikari í aukahlutverkum
Orri Huginn Ágústsson

Leikmynd
Egill Ingibergsson
Móeiður Helgadóttir

Búningar
Margrét Einarsdóttir

Leikgervi
Áslaug Dröfn Sigurðardóttir

Lýsing
Egill Ingibergsson
Móeiður Helgadóttir

Tónlist
Jón Ólafsson

Hljóðmynd
Jón Ólafsson

Söngvarar
Orri Huginn Ágústsson
Sverrir Þór Sverrisson

Danshöfundur
Guðmundur Elías Knudsen

Framleiðsla og framkvæmdastjórn
Gunnhildur H. Gunnarsdóttir
Ingvar Sverrisson

– – – – – –

Nánari upplýsingar hér á Facebook