Aladdín
Heiti verks
Aladdín
Lengd verks
Ein og hálf klukkustund + hlé
Tegund
Barnaleikhúsverk
Um verkið
Aladdín er ný sýning sem verður formleg opnunarsýning Brúðuloftsins.
Brúðuloftið er nýtt leiksvið Brúðuheima, en Þjóðleikhúsið bauð Brúðuheimum til samstarfs á síðasta ári og er sýningin Aladdín fyrsti ávöxtur þeirrar nánu og góðu samvinnu sem nú fer í hönd.
Sýningin er byggð á samnefndri sögu úr Þúsund og einni nótt.
Leiksýningin er brúðuleiksýning sem höfðar til fólks á öllum aldri, sannkölluð fjölskyldusýning.
Allar leikbrúður eru listilega unnar úr tré, nema andinn. Leikmyndin hefur að geyma 6 leiksvið og er mikil völundarsmíð.
Þrátt fyrir að sýningin sé einsmannssýning, þá er gríðarlegur fjöldi fólks sem hefur unnið að því að koma þessari uppsetningu á svið. Ríflega 20 manns unnu að uppsetningunni, auk deilda Þjóðleikhússins sem ljáðu sýningunni sína krafta.
Sviðssetning
Brúðuheimar, í samvinnu við Þjóðleikhúsið
Frumsýningardagur
6. október, 2013
Frumsýningarstaður
Brúðuloftið
Leikskáld
Bernd Ogrodnik
Leikstjóri
Ágústa Skúladóttir
Tónskáld
Bernd Ogrodnik
Hljóðmynd
Halldór Snær Bjarnason
Lýsing
Ólafur Ágúst Stefánsson
Búningahönnuður
Eva Signý Berger og Maó
Leikmynd
Bernd Ogrodnik
Leikarar
Bernd Ogrodnik
Ægir Þór Benediktsson
Sigurður Skúlason
Karl Ágúst Úlfsson
Sigurður Sigurjónsson
Örn Árnason
Leikkonur
Þórunn Arna Kristjánsdóttir
Ágústa Eva Erlendsdóttir
Helga E. Jónsdóttir
Youtube/Vimeo video
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhusid.is
www.figurentheater.is