Aftur

Heiti verks
Aftur

Lengd verks
57 mín

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Aftur er síðasta verkið í þríleik Sigtryggs Magnasonar um óhamingjuna. Verkið fjallar um unga konu sem stefnir fjölskyldu sinni óvænt saman til að endurgera og endurskrifa atburð sem hún telur uppsprettu alls þess sem illa hefur farið í lífi hennar.

Vinnan í kringum uppsetninguna var óvenjuleg að því leiti að verkið er allt tekið upp í einni töku eftir stutt æfingatímabil, ekkert er klippt út, engu er skeytt saman, engu er breytt eftir á.

Sviðssetning
Útvarpsleikhúsið – RÚV

Frumsýningardagur
15. október, 2016

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Sigtryggur Magnason

Leikstjóri
Una Þorleifsdóttir

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Leikarar
Arnar Jónsson
Stefán Jónsson

Leikkonur
Svandís Dóra Einarsdóttir
Sigrún Edda Björnsdóttir
Kristbjörg Kjeld

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus