Á f e r ð

Heiti verks
Á f e r ð

Lengd verks
55 mínútur

Tegund
Dansverk

Um verkið
Í ferlinu leyfðum við efninu – dýnum – að leiða okkur áfram. Uppsprettan er í efninu og einstaklingunum sem mæta því. Dýnurnar leiddu okkur og við leiddum dýnurnar þar til vart mátti á milli sjá hver var hvað. Sköpunargleðin er útgangspunktur og veganesti.

Frumsýningardagur
25. ágúst, 2013

Frumsýningarstaður
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús.

Leikstjóri
Margrét Bjarnadóttir og Saga Sigurðardóttir

Danshöfundur
Margrét Bjarnadóttir og Saga Sigurðardóttir ásamt hópnum.

Tónskáld
Good Moon Deer (Guðmundur Ingi Úlfarsson og Ívar Pétur Kjartansson)

Hljóðmynd
Good Moon Deer (Guðmundur Ingi Úlfarsson og Ívar Pétur Kjartansson)

Búningahönnuður
Eva Signý Berger

Leikmynd
Eva Signý Berger

Dansari/dansarar
Anna Kolfinna Kuran, Arna Sif Gunnarsdóttir, Arndís Benediktsdóttir, Elín Signý W. Ragnarsdóttir, Elísabet Birta Sveinsdóttir, Gígja Jónsdóttir, Halla Þórðardóttir.