Á eigin fótum

Heiti verks
Á eigin fótum

Lengd verks
40 min

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Á eigin fótum fjallar um Ninnu, sex ára uppátækjasama stelpu sem túlkuð er af Bunraku brúðu. Ninna sem býr í Reykjavík á millistríðsárunum, er send ein í afskekkta sveit sumarlangt. Nýju heimkynnin eru henni framandi og umhverfið alger andstæða þess sem hún þekkir. Erfiðar aðstæður, ofsaveður og einmanaleiki reyna á Ninnu, sem óttast mest að hitta foreldra sína aldrei aftur, en með forvitni og hugrekki eignast hún nýja vini og lærir að standa á eigin fótum.

Frumsýningardagur
29. apríl, 2017

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld
Agnes Wild og leikhópurinn

Leikstjóri
Agnes Wild

Tónskáld
Sigrún Harðardóttir og Margrét Arnardóttir

Hljóðmynd
Sigrún Harðardóttir

Lýsing
Kjartan Darri Kristjánsson

Búningahönnuður
Eva Björg Harðardóttir

Leikmynd
Eva Björg Harðardóttir

Leikarar
Þorleifur Einarsson
Nick Candy

Leikkonur
Olivia Hirst
Rianna Dearden

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.midnaetti.com