Mannasröddin – La voix humaine

Heiti verks
Mannasröddin – La voix humaine

Lengd verks
Klukkustund

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Ópera eftir franska tónskáldið Francis Poulenc. Óperan er samin fyrir söngkonu og píanóleikara.
Síðasta símtal konu við elskhuga sinn sem hefur yfirgefið hana og er að fara að giftast annari konu daginn eftir. Allt fer fram í gegnum símann og er símtalið og rödd konunnar jafnframt lífína konunnar í samtalinu.

Sviðssetning
Í þessari sviðssetningu vinnur leikstjórinn Brynhildur Guðjónsdóttir nýja leikgerð þar sem fléttað er saman óperunn og leikritinu Mannsröddinni á afar áhrifaríkan hátt. Er þetta í fyrsta skipti sem slík vinna hefur átt sér stað með þetta verk.

Frumsýningardagur
9. febrúar, 2017

Frumsýningarstaður
Harpa

Leikskáld
Jean Cocteau

Leikstjóri
Brynhildur Guðjónsdóttir

Tónskáld
Francis Poulenc

Lýsing
Pálmi Jónsson

Búningahönnuður
Helga I. Stefánsdóttir

Leikmynd
Helga I. Stefánsdóttir

Leikkonur
Elva Ósk Ólafsdóttir

Söngvari/söngvarar
Auður Gunnarsdóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.opera.is