Ljóti andarunginn
Heiti verks
Ljóti andarunginn
Lengd verks
67 mín
Tegund
Útvarpsverk
Um verkið
Ljóti andarunginn er ný útgáfa Leikhópsins Lottu af klassísku ævintýri H. C. Andersen um litla ungann sem hvergi virðist eiga heima. Lotta notar hér tækifærið til að takast á við erfitt samfélagsvandamál, nefnilega einelti. TIl að bæta við skemmtanagildið og um leið styðja boðskapinn blandar Lotta saman fimm sögum en auk Ljóta andarungans kynnumst við Öskubusku, Kiðlingunum sjö, Héranum og skjaldbökunni og Prinsessunni á bauninni. Ævintýriin eru síðan öll límd saman með nýjum íslenskum lögum svo úr verður sannkölluð fjölskylduskemmtun.
Frumsýningardagur
23. maí, 2017
Frumsýningarstaður
diskurinn gefinn út
Leikskáld
Anna Bergljót Thorarensen
Leikstjóri
Anna Bergljót Thorarensen
Tónskáld
Rósa Ásgeirsdóttir og Helga Ragnarsdóttir
Hljóðmynd
Rósa Ásgeirsdóttir og Helga Ragnarsdóttir
Leikarar
Aðalhlutverk – Sumarliði V. Snæland Ingimarsson
Aukahlutverk – Sigsteinn Sigurbergsson og Stefán Benedikt Vilhelmsson
Leikkonur
Aukahlutverk – Andrea Ösp Karlsdóttir, Helga Ragnarsdóttir, Þórunn Lárusdóttir
Söngvari/söngvarar
Andrea Ösp Karlsdóttir, Helga Ragnarsdóttir, Þórunn Lárusdóttir, Sigsteinn Sigurbergsson, Stefán Benedikt Vilhelmsson og Sumarliði V. Snæland Ingimarsson
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhopurinnlotta.is